Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. júlí 2023 15:31 Red Bull eru ósigrandi. Mark Thompson/Getty Images Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. Lewis Hamilton hóf keppni dagsins á ráspól en mátti sætta sig við að ljúka leik í 4. sæti. Max Verstappen hjá Red Bull kom, sá og sigraði að venju. Lando Norris hjá McLaren endaði í 2. sæti á meðan Sergio Pérez nældi í bronsið. NEW F1 RECORD! Red Bull take their 12th win in a row #HungarianGP @redbullracing pic.twitter.com/6SBqcbBuAj— Formula 1 (@F1) July 23, 2023 Um er að ræða 12. sigur Red Bull í röð og ljóst að önnur lið þurfa að spýta í lófana, og stíga á bensíngjafirnar, ætli þau sér að ógna toppliði Red Bull á komandi árum. Næsta keppni Formúlu 1 fer fram á SPA-brautinni í Belgíu að viku liðinni, 30. júlí. Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton hóf keppni dagsins á ráspól en mátti sætta sig við að ljúka leik í 4. sæti. Max Verstappen hjá Red Bull kom, sá og sigraði að venju. Lando Norris hjá McLaren endaði í 2. sæti á meðan Sergio Pérez nældi í bronsið. NEW F1 RECORD! Red Bull take their 12th win in a row #HungarianGP @redbullracing pic.twitter.com/6SBqcbBuAj— Formula 1 (@F1) July 23, 2023 Um er að ræða 12. sigur Red Bull í röð og ljóst að önnur lið þurfa að spýta í lófana, og stíga á bensíngjafirnar, ætli þau sér að ógna toppliði Red Bull á komandi árum. Næsta keppni Formúlu 1 fer fram á SPA-brautinni í Belgíu að viku liðinni, 30. júlí.
Akstursíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira