Jonas Vingegaard vann Frakklandshjólreiðarnar annað árið í röð Andri Már Eggertsson skrifar 23. júlí 2023 20:30 Jonas Vingegaard fagnar sigri á Tour de France Vísir/Getty Jonas Vingegaard sigraði Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France. Sá danski varði titilinn en hann vann einnig Frakklandshjólreiðarnar í fyrra. Sigurvegarinn var afar ánægður þegar hann kom í mark og þakkaði ekki bara liðinu og fjölskyldu heldur lika allri dönsku þjóðinni í viðtali eftir keppnina. „Ég er mjög ánægður og stoltur af þessu. Við höfum unnið þetta annað skiptið í röð sem er ótrúlegt. Það var geggjað að vera með alla Danina hérna. Ég verð að þakka liðinu og fjölskyldunni en einnig verð ég að þakka dönsku þjóðinni sem studdi mig í gegnum þetta og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Jonas Vingegaard í viðtali eftir að hann kom í mark. “It’s a feeling of being proud and happy.” 😃“It’s been a super good fight between me and Tadej.” 🤝“I was a good father and there when she needed me.” 🤗A very wholesome interview from your Tour de France winner ❤️#TDF2023 | @j_vingegaard pic.twitter.com/YC0mp0AErh— Eurosport (@eurosport) July 23, 2023 Vingegaard fór yfir ferðalagið sem var langt og strembið. Keppnin byrjaði í Bilbao á Spáni þann 1. júlí og endaði í París. „Þetta var langt ferðalag. Við hjóluðum alla daga og þetta var mjög erfið keppni. Þetta var góður slagur milli mín og Tadej Pogacar.“ En hverju má búast við frá hinum tuttugu og sex ára gamla Jonas Vingegaard á komandi árum? „Ég vona að koma hingað aftur á næsta ári og sjá hvort ég geti unnið þetta þriðja árið í röð. Það er stefnan.“ 🤝A man-down, but dominant all Tour de France long, @JumboVismaRoad is the best team of the #TDF2023 🤝Un coureur en moins, mais dominante tout au long du Tour de France, @JumboVismaRoad est la meilleure équipe du #TDF2023. @hautsdeseinefr pic.twitter.com/CMzDZJRkbZ— Tour de France™ (@LeTour) July 23, 2023 Slóveninn, Tadej Pogacar tók silfrið í Frakklandshjólreiðunum. En hann var sjö mínútum og 29 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Bretinn Adam Yates endaði í þriðja sæti og liðið Jumbo Visma vann liðakeppnina. Hjólreiðar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira
Sigurvegarinn var afar ánægður þegar hann kom í mark og þakkaði ekki bara liðinu og fjölskyldu heldur lika allri dönsku þjóðinni í viðtali eftir keppnina. „Ég er mjög ánægður og stoltur af þessu. Við höfum unnið þetta annað skiptið í röð sem er ótrúlegt. Það var geggjað að vera með alla Danina hérna. Ég verð að þakka liðinu og fjölskyldunni en einnig verð ég að þakka dönsku þjóðinni sem studdi mig í gegnum þetta og ég er mjög þakklátur fyrir það,“ sagði Jonas Vingegaard í viðtali eftir að hann kom í mark. “It’s a feeling of being proud and happy.” 😃“It’s been a super good fight between me and Tadej.” 🤝“I was a good father and there when she needed me.” 🤗A very wholesome interview from your Tour de France winner ❤️#TDF2023 | @j_vingegaard pic.twitter.com/YC0mp0AErh— Eurosport (@eurosport) July 23, 2023 Vingegaard fór yfir ferðalagið sem var langt og strembið. Keppnin byrjaði í Bilbao á Spáni þann 1. júlí og endaði í París. „Þetta var langt ferðalag. Við hjóluðum alla daga og þetta var mjög erfið keppni. Þetta var góður slagur milli mín og Tadej Pogacar.“ En hverju má búast við frá hinum tuttugu og sex ára gamla Jonas Vingegaard á komandi árum? „Ég vona að koma hingað aftur á næsta ári og sjá hvort ég geti unnið þetta þriðja árið í röð. Það er stefnan.“ 🤝A man-down, but dominant all Tour de France long, @JumboVismaRoad is the best team of the #TDF2023 🤝Un coureur en moins, mais dominante tout au long du Tour de France, @JumboVismaRoad est la meilleure équipe du #TDF2023. @hautsdeseinefr pic.twitter.com/CMzDZJRkbZ— Tour de France™ (@LeTour) July 23, 2023 Slóveninn, Tadej Pogacar tók silfrið í Frakklandshjólreiðunum. En hann var sjö mínútum og 29 sekúndum á eftir sigurvegaranum. Bretinn Adam Yates endaði í þriðja sæti og liðið Jumbo Visma vann liðakeppnina.
Hjólreiðar Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Sjá meira