Tók sex mánuði að búa til bikarinn sem brotnaði á F1 pallinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2023 16:31 Max Verstappen með bikarinn sem brotnaði. Hann fær nýjan í staðinn. Getty/Jure Makovec Bikarinn sem brotnaði á verðlaunapalli formúlu eitt í Ungverjalandi um helgina var enginn venjulegur bikar. Bikarinn brotnaði illa eftir að Lando Norris, sá sem endaði í öðru sæti, barði kampavínsflösku sinni í verðlaunapallinn til að fá meira gos úr flöskunni. Þá vildi svo illa til að bikar sigurvegarans, Max Verstappen, féll í jörðina og brotnaði. The #HungarianGP trophies are made by Herendi Porcelanmanufaktura Zrt. All are handmade, production time is approximately six months and it costs ~ 40.000 euros. 2/1#F1 #Hungaroring #NorrisGate pic.twitter.com/YhEdR86b2R— Sándor Mészáros (@mesandor) July 23, 2023 Bikarinn er einstakur handmálaður bikar sem tekur mjög langan tíma að búa til. Samkvæmt upplýsingum frá Ungverjanum Sándor Mészáros, sem fjallar um Formúlu eitt í heimalandi sínu, þá kostaði bikarinn fjörutíu þúsund evrur eða rúmlega 5,8 milljónir íslenskra króna. Þar kom líka fram að það taki um sex mánuði að fullgera bikarinn. Ungverska fyrirtækið sem gerði bikarinn, Herendi Porcelanmanufaktura Zrt, hefur þegar hafið framleiðslu á nýjum bikar sem Verstappen fær í stað þess sem brotnaði. Það mun aftur á móti taka sinn tíma að útbúa bikarinn fyrir hollenska heimsmeistarann. Trophies just aren t safe when Lando s on the podium! Hungary wasn t the first time. Look what happened at Silverstone! #HungarianGP @LandoNorris pic.twitter.com/oEcuW94hNi— Formula 1 (@F1) July 24, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bikarinn brotnaði illa eftir að Lando Norris, sá sem endaði í öðru sæti, barði kampavínsflösku sinni í verðlaunapallinn til að fá meira gos úr flöskunni. Þá vildi svo illa til að bikar sigurvegarans, Max Verstappen, féll í jörðina og brotnaði. The #HungarianGP trophies are made by Herendi Porcelanmanufaktura Zrt. All are handmade, production time is approximately six months and it costs ~ 40.000 euros. 2/1#F1 #Hungaroring #NorrisGate pic.twitter.com/YhEdR86b2R— Sándor Mészáros (@mesandor) July 23, 2023 Bikarinn er einstakur handmálaður bikar sem tekur mjög langan tíma að búa til. Samkvæmt upplýsingum frá Ungverjanum Sándor Mészáros, sem fjallar um Formúlu eitt í heimalandi sínu, þá kostaði bikarinn fjörutíu þúsund evrur eða rúmlega 5,8 milljónir íslenskra króna. Þar kom líka fram að það taki um sex mánuði að fullgera bikarinn. Ungverska fyrirtækið sem gerði bikarinn, Herendi Porcelanmanufaktura Zrt, hefur þegar hafið framleiðslu á nýjum bikar sem Verstappen fær í stað þess sem brotnaði. Það mun aftur á móti taka sinn tíma að útbúa bikarinn fyrir hollenska heimsmeistarann. Trophies just aren t safe when Lando s on the podium! Hungary wasn t the first time. Look what happened at Silverstone! #HungarianGP @LandoNorris pic.twitter.com/oEcuW94hNi— Formula 1 (@F1) July 24, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira