Sinéad O’Connor er látin Árni Sæberg skrifar 26. júlí 2023 18:04 Sinéad O'Connor á sviði árið 2013. Caitlin Mogridge/Getty Írska stórsöngkonan Sinéad O’Connor er látin, aðeins 56 ára að aldri. Írska dagblaðið Irish Times greinir frá andláti hennar en ekki hefur verið greint frá dánarorsök hennar. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum andlát okkar ástkæru Sinéad. Fjölskylda hennar og vinir eru í molum vegna þess og óska eftir að friðhelgi einkalífs þeirra verði virt á þessum erfiða tíma,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu hennar. Hún gaf alls út tíu breiðskífur og öðlaðist heimsfrægð árið 1990 þegar hún gaf út ábreiðu af Nothing Compares 2 U eftir Prince. Lagið var efst á lista Billboard yfir smáskífur ársins árið 1990 og má heyra í spilaranum hér að neðan: Nokkuð fljótt fór þó að halla undan fæti hjá henni árið 1992 eftir að hún reif mynd af Jóhannesi Páli öðrum páfa í beinni útsendingu í skemmtiþættinum Saturday Night Live í mótmælaskyni. Hún fékk slæma útreið í fjölmiðlum vestanhafs og var til að mynda sett í bann af sjónvarpsstöðinni NBC. Hún hélt þó áfram að gefa út tónlist og koma fram opinberlega allt til ársins 2021. O’Connor lætur eftir sig þrjú börn. Sonur hennar Shane O’Connor féll fyrir eigin hendi í fyrra aðeins sautján ára að aldri. Tónlist Andlát Írland Hollywood Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira
Írska dagblaðið Irish Times greinir frá andláti hennar en ekki hefur verið greint frá dánarorsök hennar. „Það er með mikilli sorg sem við tilkynnum andlát okkar ástkæru Sinéad. Fjölskylda hennar og vinir eru í molum vegna þess og óska eftir að friðhelgi einkalífs þeirra verði virt á þessum erfiða tíma,“ segir í yfirlýsingu frá fjölskyldu hennar. Hún gaf alls út tíu breiðskífur og öðlaðist heimsfrægð árið 1990 þegar hún gaf út ábreiðu af Nothing Compares 2 U eftir Prince. Lagið var efst á lista Billboard yfir smáskífur ársins árið 1990 og má heyra í spilaranum hér að neðan: Nokkuð fljótt fór þó að halla undan fæti hjá henni árið 1992 eftir að hún reif mynd af Jóhannesi Páli öðrum páfa í beinni útsendingu í skemmtiþættinum Saturday Night Live í mótmælaskyni. Hún fékk slæma útreið í fjölmiðlum vestanhafs og var til að mynda sett í bann af sjónvarpsstöðinni NBC. Hún hélt þó áfram að gefa út tónlist og koma fram opinberlega allt til ársins 2021. O’Connor lætur eftir sig þrjú börn. Sonur hennar Shane O’Connor féll fyrir eigin hendi í fyrra aðeins sautján ára að aldri.
Tónlist Andlát Írland Hollywood Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Fleiri fréttir Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Sjá meira