Play bætir við áfangastað í Þýskalandi Máni Snær Þorláksson skrifar 27. júlí 2023 10:17 Forstjóri Play segir flugfélagið vera vel í stakk búið til að stækka leiðakerfið. Vísir/Vilhelm Flugfélagið Play hefur hafið miðasölu á áætlunarferðum til Frankfurt í Þýskalandi. Forstjóri Play segir félagið vera vel í stakk búið til að stækka leiðakerfið. Fyrsta flug Play til þýsku borgarinnar er áætlað í desember á þessu ári. Að því er fram kemur í tilkynningu frá Play er flugfélagið að stækka tengiflugsleiðakerfi sitt enn frekar með því að bæta við Frankfurt. Áfangastaðurinn mun tengjast við aðra áfangastaði félagsins í Norður-Ameríku, það eru Boston, Baltimore, New York og Washington DC í Bandaríkjunum og Toronto í Kanada. Þann 14. desember næstkomandi á fyrsta flug Play til Frankfurt að fara fram. Eftir það verður flogið að jafnaði fjórum til fimm sinnum í viku yfir veturinn. Flogið verður til Frankfurt alþjóðaflugvallarins sem er í um tuttugu mínútna fjarlægð frá borginni. „Það er frábært að geta bætt enn frekar við tengiflugsleiðakerfið okkar nú þegar eftirspurn í Norður-Ameríku eftir flugi yfir Atlantshafið er mikil,“ er haft eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, í tilkynningu. Birgir segir tekjur af farþegum sem koma frá Norður-Ameríku vera mun hærri en áður og því sé þetta góður tími til að bæta enn frekar framboðið á þeim markaði. „Með tíu farþegaþotur í yngsta flota Evrópu erum við vel í stakk búin til að stækka leiðakerfið okkar og skapa um leið tekjur í góðu jafnvægi við kostnað.f“ Fréttir af flugi Play Þýskaland Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira
Að því er fram kemur í tilkynningu frá Play er flugfélagið að stækka tengiflugsleiðakerfi sitt enn frekar með því að bæta við Frankfurt. Áfangastaðurinn mun tengjast við aðra áfangastaði félagsins í Norður-Ameríku, það eru Boston, Baltimore, New York og Washington DC í Bandaríkjunum og Toronto í Kanada. Þann 14. desember næstkomandi á fyrsta flug Play til Frankfurt að fara fram. Eftir það verður flogið að jafnaði fjórum til fimm sinnum í viku yfir veturinn. Flogið verður til Frankfurt alþjóðaflugvallarins sem er í um tuttugu mínútna fjarlægð frá borginni. „Það er frábært að geta bætt enn frekar við tengiflugsleiðakerfið okkar nú þegar eftirspurn í Norður-Ameríku eftir flugi yfir Atlantshafið er mikil,“ er haft eftir Birgi Jónssyni, forstjóra Play, í tilkynningu. Birgir segir tekjur af farþegum sem koma frá Norður-Ameríku vera mun hærri en áður og því sé þetta góður tími til að bæta enn frekar framboðið á þeim markaði. „Með tíu farþegaþotur í yngsta flota Evrópu erum við vel í stakk búin til að stækka leiðakerfið okkar og skapa um leið tekjur í góðu jafnvægi við kostnað.f“
Fréttir af flugi Play Þýskaland Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Sjá meira