Annie Mist fer ýmsar leiðir til að venjast hitanum á Heimsleikunum í Crossfit Jón Már Ferro skrifar 29. júlí 2023 10:16 Annie Mist Þórisdóttir er ein sex Íslendinga sem keppa á Heimsleikunum í Crossfit sem hefjast fyrsta ágúst. Vísir/Getty Heimsleikarnir í Crossfit hefjast 1. ágúst. Alls munu sex Íslendingar taka þátt á leikunum í ár sem haldnir verða í Madison í Wisconsin-ríki í Bandaríkjunum. Annie Mist hefur í tvígang staðið uppi hraustasta kona heims og hefur undirbúningur hennar fyrir komandi leika að mestu farið fram hér heima á Íslandi. Þar hefur hún gert líkamann og höfuðið klárt fyrir komandi átök. Einnig hefur hún gert allt sem hún getur til að venjast heitara loftslagi á keppnisstað úti í Bandaríkjunum. Þar sem er mun hlýrra en hér heima á Íslandi og spáð um og yfir þrjátíu stiga hita á meðan heimsleikunum stendur. „Það hefur alveg verið 'trycki' og erfitt. Venjulega var ég að fara út mánuði fyrir mót. Núna geri ég það ekki því ég er með lítið barn. Ég get ekki hugsað mér að vera ekki með henni í það langan tíma. Það er erfitt að finna barnapíu sem væri með mér úti. Þannig maður er bara hérna heima eins lengi og maður getur. Ég hef verið að fara í gufu beint eftir æfingu, í tíu daga í röð. Ég sit inni í þrjátíu mínútur til að venja líkamann á hitann og fjölga rauðu blóðkornunum. Svo er ég með hitamæli á mér til að sjá að líkaminn sé í réttu hitastigi á æfingunni. Þannig ég klára til að mynda hlaupaæfingu í ákveðið langan tíma og held líkamshitanum í kringum 38 gráður á meðan. Að sjálfsögðu verður alltaf smá áfall þegar maður kemur, meira andlegt en líkaminn ætti að vera tilbúinn,“ segir Annie Mist Þórisdóttir. CrossFit Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Annie Mist hefur í tvígang staðið uppi hraustasta kona heims og hefur undirbúningur hennar fyrir komandi leika að mestu farið fram hér heima á Íslandi. Þar hefur hún gert líkamann og höfuðið klárt fyrir komandi átök. Einnig hefur hún gert allt sem hún getur til að venjast heitara loftslagi á keppnisstað úti í Bandaríkjunum. Þar sem er mun hlýrra en hér heima á Íslandi og spáð um og yfir þrjátíu stiga hita á meðan heimsleikunum stendur. „Það hefur alveg verið 'trycki' og erfitt. Venjulega var ég að fara út mánuði fyrir mót. Núna geri ég það ekki því ég er með lítið barn. Ég get ekki hugsað mér að vera ekki með henni í það langan tíma. Það er erfitt að finna barnapíu sem væri með mér úti. Þannig maður er bara hérna heima eins lengi og maður getur. Ég hef verið að fara í gufu beint eftir æfingu, í tíu daga í röð. Ég sit inni í þrjátíu mínútur til að venja líkamann á hitann og fjölga rauðu blóðkornunum. Svo er ég með hitamæli á mér til að sjá að líkaminn sé í réttu hitastigi á æfingunni. Þannig ég klára til að mynda hlaupaæfingu í ákveðið langan tíma og held líkamshitanum í kringum 38 gráður á meðan. Að sjálfsögðu verður alltaf smá áfall þegar maður kemur, meira andlegt en líkaminn ætti að vera tilbúinn,“ segir Annie Mist Þórisdóttir.
CrossFit Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti