Fjögur met féllu á lokadegi Meistaramóts FRÍ | FH Íslandsmeistarar félagsliða Siggeir Ævarsson skrifar 30. júlí 2023 22:00 FH eru Íslandsmeistarar félagsliða 2023 Facebook FRÍ Lokadagur Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum fór fram á ÍR-vellinum í dag þar sem fjögur meistaramóts féllu og FH-ingar lönduðu Íslandsmeistaratitli félagsliða. Guðni Valur Guðnason (ÍR) bætti 29 ára gamalt meistaramótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukasti karla. Guðni bætti metið um rúma tvo metra, kastaði 64,43 m en gamla metið var 62,34 m. Í öðru sæti var Mímir Sigurðsson (FH) með 53,43 m og Ingvi Karl Jónsson í þriðja sæti með 47,61 m. Guðni Valur Guðnason bætti 29 ára gamalt mótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukastiFacebook FRÍ Guðni Valur sigraði einnig í kúluvarpi karla með kasti upp á 18,07 metra. í öðru sæti var Sindri Lárusson (UFA) með 16,24 m og Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) varð þriðji með kast upp á 16 metra slétta. Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti eigið meistaramótsmet er hún kastaði 16,83. Eldra met hennar var 16,54Facebook FRÍ Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) bætti eigið meistaramótsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 16,83m og bætti eigið met upp tæpa 30 cm, en fyrra met hennar var 16,54 m. Í öðru sæti var Irma Gunnarsdóttir (FH) með 13,14 m og Andís Diljá Óskarsdóttir (FH) varð þriðja með 11,29 m. Irmu Gunnarsdóttur sló eigið meistaramótsmet í þrístökki kvenna þegar hún stökk 13,07mFacebook FRÍ Irma Gunnarsdóttir bætti meistaramótsmetið í þrístökki kvenna og sló þar eigið met. Irma stökk 13,07 m að þessu sinni en fyrra met hennar var 12,89 m. Í öðru sæti var Svanhvít Ásta Jónsdóttir (FH), stökk 11,68 m og í þriðja sæti var hin Anna Metta Óskarsdóttir (Selfoss) með 10,97 m. Fjórða met dagsins féll svo í 5000 m hlaupi karla. Baldvin Þór Magnússon (UFA) sigraði með miklum yfirburðum og kom í mark á tímanum 13:56,91 mín. Fyrra metið átti Hlynur Andrésson, sett í fyrra, og var það 14:13,92 mín. Valur Elli Valsson (FH) var annar á tímanum 16:09,41 mín. og í þriðja sæti var Bjarki Fannar Benediktsson (FH) á tímanum 17:12,04 mín. Baldvin Þór Magnússon bætti meistaramótsmet Hlyns Andréssonar í 5000m. Facebook FRÍ FH stóðu uppi sem sigurvegarar í heildarstigakeppni liða með 83 stig. Í öðru sæti var lið ÍR með 74 stig og lið Breiðabliks var í því þriðja með 25 stig. Keppt var í fjölmörgum öðrum greinum í dag en ítarlega umfjöllun má lesa á vefsíðu Frjálsíþróttasambandsins og myndir frá mótinu má sjá á Facebook-síðu sambandsins. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Guðni Valur Guðnason (ÍR) bætti 29 ára gamalt meistaramótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukasti karla. Guðni bætti metið um rúma tvo metra, kastaði 64,43 m en gamla metið var 62,34 m. Í öðru sæti var Mímir Sigurðsson (FH) með 53,43 m og Ingvi Karl Jónsson í þriðja sæti með 47,61 m. Guðni Valur Guðnason bætti 29 ára gamalt mótsmet Vésteins Hafsteinssonar í kringlukastiFacebook FRÍ Guðni Valur sigraði einnig í kúluvarpi karla með kasti upp á 18,07 metra. í öðru sæti var Sindri Lárusson (UFA) með 16,24 m og Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) varð þriðji með kast upp á 16 metra slétta. Erna Sóley Gunnarsdóttir bætti eigið meistaramótsmet er hún kastaði 16,83. Eldra met hennar var 16,54Facebook FRÍ Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) bætti eigið meistaramótsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún kastaði 16,83m og bætti eigið met upp tæpa 30 cm, en fyrra met hennar var 16,54 m. Í öðru sæti var Irma Gunnarsdóttir (FH) með 13,14 m og Andís Diljá Óskarsdóttir (FH) varð þriðja með 11,29 m. Irmu Gunnarsdóttur sló eigið meistaramótsmet í þrístökki kvenna þegar hún stökk 13,07mFacebook FRÍ Irma Gunnarsdóttir bætti meistaramótsmetið í þrístökki kvenna og sló þar eigið met. Irma stökk 13,07 m að þessu sinni en fyrra met hennar var 12,89 m. Í öðru sæti var Svanhvít Ásta Jónsdóttir (FH), stökk 11,68 m og í þriðja sæti var hin Anna Metta Óskarsdóttir (Selfoss) með 10,97 m. Fjórða met dagsins féll svo í 5000 m hlaupi karla. Baldvin Þór Magnússon (UFA) sigraði með miklum yfirburðum og kom í mark á tímanum 13:56,91 mín. Fyrra metið átti Hlynur Andrésson, sett í fyrra, og var það 14:13,92 mín. Valur Elli Valsson (FH) var annar á tímanum 16:09,41 mín. og í þriðja sæti var Bjarki Fannar Benediktsson (FH) á tímanum 17:12,04 mín. Baldvin Þór Magnússon bætti meistaramótsmet Hlyns Andréssonar í 5000m. Facebook FRÍ FH stóðu uppi sem sigurvegarar í heildarstigakeppni liða með 83 stig. Í öðru sæti var lið ÍR með 74 stig og lið Breiðabliks var í því þriðja með 25 stig. Keppt var í fjölmörgum öðrum greinum í dag en ítarlega umfjöllun má lesa á vefsíðu Frjálsíþróttasambandsins og myndir frá mótinu má sjá á Facebook-síðu sambandsins.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Fleiri fréttir Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira