Fer á lán í eina liðið sem hann hefur skorað gegn Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 19:00 Sigurbergur Áki Jörundsson var í byrjunarliðinu í 2 af 3 leikjum á Evrópumóti U19 Vísir/Hulda Margrét HK hefur fengið Sigurberg Áka Jörundsson á láni frá Stjörnunni út tímabilið. Ívar Orri Gissurarson er farinn í háskóla og HK hefur fundið mann í hans stað. Sigurbergur Áki hefur tekið þátt í átta leikjum með Stjörnunni á tímabilinu en komið inn á sem varamaður í þeim öllum. Sigurbergur er fæddur árið 2004 og er nítján ára gamall. Á síðasta tímabili var hann á láni hjá Gróttu þar sem hann spilaði átján leiki og skoraði eitt mark. Mark Sigurbergs kom gegn HK í 2-0 sigri Gróttu. Sigurbergur hefur spilað 38 leiki í meistaraflokki og skorað 1 mark. „Beggi er flott viðbót við hópinn og mun hann styrkja liðið fyrir lokasprettinn í Bestu deildinni. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn í HK,“ segir í tilkynningu HK. Ívar Orri Gissurarson, leikmaður HK, lék sinn síðasta leik á tímabilinu gegn KA síðasta sunnudag. Sigurbergur mun því koma til með að leysa hann af á miðjunni. Sigurbergur tók þátt í þremur leikjum með Íslandi á Evrópumóti U19 ára landsliðsins. Hann var í byrjunarliðinu í tveimur af þremur leikum. Velkominn Sigurbergur Áki 🤝Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Sigurbergur Áki Jörundsson er genginn til liðs við HK á láni frá Stjörnunni og mun hann leika með HK út þetta tímabil.Áfram HK! ❤️🤍 pic.twitter.com/vMYugEiMia— HK (@hkkopavogur) July 31, 2023 HK Stjarnan Besta deild karla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira
Sigurbergur Áki hefur tekið þátt í átta leikjum með Stjörnunni á tímabilinu en komið inn á sem varamaður í þeim öllum. Sigurbergur er fæddur árið 2004 og er nítján ára gamall. Á síðasta tímabili var hann á láni hjá Gróttu þar sem hann spilaði átján leiki og skoraði eitt mark. Mark Sigurbergs kom gegn HK í 2-0 sigri Gróttu. Sigurbergur hefur spilað 38 leiki í meistaraflokki og skorað 1 mark. „Beggi er flott viðbót við hópinn og mun hann styrkja liðið fyrir lokasprettinn í Bestu deildinni. Við bjóðum hann hjartanlega velkominn í HK,“ segir í tilkynningu HK. Ívar Orri Gissurarson, leikmaður HK, lék sinn síðasta leik á tímabilinu gegn KA síðasta sunnudag. Sigurbergur mun því koma til með að leysa hann af á miðjunni. Sigurbergur tók þátt í þremur leikjum með Íslandi á Evrópumóti U19 ára landsliðsins. Hann var í byrjunarliðinu í tveimur af þremur leikum. Velkominn Sigurbergur Áki 🤝Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Sigurbergur Áki Jörundsson er genginn til liðs við HK á láni frá Stjörnunni og mun hann leika með HK út þetta tímabil.Áfram HK! ❤️🤍 pic.twitter.com/vMYugEiMia— HK (@hkkopavogur) July 31, 2023
HK Stjarnan Besta deild karla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira