Dómari ársins búinn að dæma erlendis í allt sumar og stefnir langt Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 19:46 Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins í vor VÍSIR/VILHELM Davíð Tómas Tómasson, körfuboltadómari, hefur verið á miklu flakki í dómgæslunni í sumar og er með háleit markmið. Davíð Tómas var kosinn dómari ársins í vor af leikmönnum og þjálfurum efstu deildar karla og kvenna. Eftir tímabilið í Subway-deildinni hefur Davíð verið á flakki erlendis í allt sumar og dæmt Evrópumót ungmenna í körfubolta. Davíð segir frá ferðalagi sínu í færslu á Facebook. „Að því loknu var ferðinni heitið til Krítar að dæma í A deild á Evrópumóti U20 drengja. Stærsta mót sumarsins hjá FIBA og mikill heiður að vera valinn þangað. Margir af bestu dómurum Evrópu voru þar og ótrúlega lærdómsríkt að deila vellinum með þeim og fá að máta sig við þá bestu í Evrópu.“ Hann dæmdi einnig í Portúgal á Evrópumóti U18 drengja í B-deild og að hans sögn var það góð reynsla þrátt fyrir að gæðin hafi ekki verið þau sömu og á mótinu á undan. Davíð mun síðan halda áfram að dæma erlendis í ágúst en hann mun síðan dæma í Rúmeníu hjá U16 í drengjaflokki B-deildar. „Ég er með skýr markmið fyrir minn Evrópu feril og er búinn að setja upp 10 ára plan! Við lifum fyrir þetta dæmi,“ segir Davíð Tómas Tómasson að lokum í Facebook færslu sinni. Subway-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Davíð Tómas var kosinn dómari ársins í vor af leikmönnum og þjálfurum efstu deildar karla og kvenna. Eftir tímabilið í Subway-deildinni hefur Davíð verið á flakki erlendis í allt sumar og dæmt Evrópumót ungmenna í körfubolta. Davíð segir frá ferðalagi sínu í færslu á Facebook. „Að því loknu var ferðinni heitið til Krítar að dæma í A deild á Evrópumóti U20 drengja. Stærsta mót sumarsins hjá FIBA og mikill heiður að vera valinn þangað. Margir af bestu dómurum Evrópu voru þar og ótrúlega lærdómsríkt að deila vellinum með þeim og fá að máta sig við þá bestu í Evrópu.“ Hann dæmdi einnig í Portúgal á Evrópumóti U18 drengja í B-deild og að hans sögn var það góð reynsla þrátt fyrir að gæðin hafi ekki verið þau sömu og á mótinu á undan. Davíð mun síðan halda áfram að dæma erlendis í ágúst en hann mun síðan dæma í Rúmeníu hjá U16 í drengjaflokki B-deildar. „Ég er með skýr markmið fyrir minn Evrópu feril og er búinn að setja upp 10 ára plan! Við lifum fyrir þetta dæmi,“ segir Davíð Tómas Tómasson að lokum í Facebook færslu sinni.
Subway-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn