Uppskrift að bleiku Barbie pasta tröllríður nú samfélagsmiðlum en uppskriftin er sára einföld og ætti því að vera á flestra færi að framkvæma. Innihaldsefnin eru í hollari kantinum en bleiki liturinn er fenginn úr rauðrófum sem þykja mikil ofurfæða.
2 eldaðar og flysjaðar rauðrófur
Fetaostur eftir smekk
4 tsk. af ólífuolíu
1 tsk. salt
1 tsk. svartur pipar
150 ml kókosmjólk
Safi úr hálfri sítrónu
Eftirlætis pastategundin þín
Hér fyrir neðan má sjá aðferðina við að útbúa pastaréttinn.