Enn á lífi þökk sé systur sinni Máni Snær Þorláksson skrifar 2. ágúst 2023 13:38 Jamie Foxx þakkar systur sinni fyrir að hafa bjargað lífi sínu. EPA/NINA PROMMER Bandaríski leikarinn Jamie Foxx segir að það sé systur sinni að þakka að hann sé ennþá á lífi í dag. Leikarinn lagðist inn á sjúkrahús fyrr á árinu en hefur ekki gefaið upp mörg smáatriði varðandi það hvað kom fyrir. „Án þín þá væri ég ekki hér... ef þú hefðir ekki tekið þessar ákvarðanir sem þú tókst þá hefði ég týnt lífinu mínu,“ segir Foxx í afmæliskveðju til systur sinnar, Deidra Dixon, sem hann birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. „Ég elska þig að eilífu, til hamingju með afmælið.“ Greint var frá því í apríl á þessu ári að Foxx hafi lagst inn á sjúkrahús vegna heilsufarslegra vandamála. Þá kom fram að hann væri á batavegi. Litlar upplýsingar voru þó um það hvað hefði komið fyrir. Það leið töluverður tími þar til það komu meiri upplýsingar í ljós. Foxx birti myndband á Instagram rúmum þremur mánuðum eftir að hann lagðist inn á sjúkrahús og tjáði sig um það sem gerðist. Hann gaf þó ekki upp mikið af smáatriðum. „Ég gekk í gegnum eitthvað sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að ganga í gegnum,“ segir leikarinn í því myndbandi. „Ég veit að mörg ykkar voru að bíða og þið vilduð fá uppfærslu á stöðu mála en ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá vildi ég ekki að þið sæjuð mig eins og ég var.“ Foxx segir þó að það að hann hafi ekki tjáð sig hafi ollið því að fólk fór að slúðra um hvað hefði gerst. Til að mynda voru getgátur um að hann hefði orðið blindur eða lamast en hann þvertók fyrir það. Þó vildi hann ekki segja mikið um hvað hefði nákvæmlega gerst. „En ég gekk í gegnum... ég fór til helvítis og til baka,“ segir Foxx sem fullvissar svo aðdáendur sína að hann sé ekki að leggjast í helgan stein. „Ég sný aftur og ég get unnið.“ Hollywood Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
„Án þín þá væri ég ekki hér... ef þú hefðir ekki tekið þessar ákvarðanir sem þú tókst þá hefði ég týnt lífinu mínu,“ segir Foxx í afmæliskveðju til systur sinnar, Deidra Dixon, sem hann birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. „Ég elska þig að eilífu, til hamingju með afmælið.“ Greint var frá því í apríl á þessu ári að Foxx hafi lagst inn á sjúkrahús vegna heilsufarslegra vandamála. Þá kom fram að hann væri á batavegi. Litlar upplýsingar voru þó um það hvað hefði komið fyrir. Það leið töluverður tími þar til það komu meiri upplýsingar í ljós. Foxx birti myndband á Instagram rúmum þremur mánuðum eftir að hann lagðist inn á sjúkrahús og tjáði sig um það sem gerðist. Hann gaf þó ekki upp mikið af smáatriðum. „Ég gekk í gegnum eitthvað sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að ganga í gegnum,“ segir leikarinn í því myndbandi. „Ég veit að mörg ykkar voru að bíða og þið vilduð fá uppfærslu á stöðu mála en ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá vildi ég ekki að þið sæjuð mig eins og ég var.“ Foxx segir þó að það að hann hafi ekki tjáð sig hafi ollið því að fólk fór að slúðra um hvað hefði gerst. Til að mynda voru getgátur um að hann hefði orðið blindur eða lamast en hann þvertók fyrir það. Þó vildi hann ekki segja mikið um hvað hefði nákvæmlega gerst. „En ég gekk í gegnum... ég fór til helvítis og til baka,“ segir Foxx sem fullvissar svo aðdáendur sína að hann sé ekki að leggjast í helgan stein. „Ég sný aftur og ég get unnið.“
Hollywood Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira