Enn á lífi þökk sé systur sinni Máni Snær Þorláksson skrifar 2. ágúst 2023 13:38 Jamie Foxx þakkar systur sinni fyrir að hafa bjargað lífi sínu. EPA/NINA PROMMER Bandaríski leikarinn Jamie Foxx segir að það sé systur sinni að þakka að hann sé ennþá á lífi í dag. Leikarinn lagðist inn á sjúkrahús fyrr á árinu en hefur ekki gefaið upp mörg smáatriði varðandi það hvað kom fyrir. „Án þín þá væri ég ekki hér... ef þú hefðir ekki tekið þessar ákvarðanir sem þú tókst þá hefði ég týnt lífinu mínu,“ segir Foxx í afmæliskveðju til systur sinnar, Deidra Dixon, sem hann birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. „Ég elska þig að eilífu, til hamingju með afmælið.“ Greint var frá því í apríl á þessu ári að Foxx hafi lagst inn á sjúkrahús vegna heilsufarslegra vandamála. Þá kom fram að hann væri á batavegi. Litlar upplýsingar voru þó um það hvað hefði komið fyrir. Það leið töluverður tími þar til það komu meiri upplýsingar í ljós. Foxx birti myndband á Instagram rúmum þremur mánuðum eftir að hann lagðist inn á sjúkrahús og tjáði sig um það sem gerðist. Hann gaf þó ekki upp mikið af smáatriðum. „Ég gekk í gegnum eitthvað sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að ganga í gegnum,“ segir leikarinn í því myndbandi. „Ég veit að mörg ykkar voru að bíða og þið vilduð fá uppfærslu á stöðu mála en ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá vildi ég ekki að þið sæjuð mig eins og ég var.“ Foxx segir þó að það að hann hafi ekki tjáð sig hafi ollið því að fólk fór að slúðra um hvað hefði gerst. Til að mynda voru getgátur um að hann hefði orðið blindur eða lamast en hann þvertók fyrir það. Þó vildi hann ekki segja mikið um hvað hefði nákvæmlega gerst. „En ég gekk í gegnum... ég fór til helvítis og til baka,“ segir Foxx sem fullvissar svo aðdáendur sína að hann sé ekki að leggjast í helgan stein. „Ég sný aftur og ég get unnið.“ Hollywood Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
„Án þín þá væri ég ekki hér... ef þú hefðir ekki tekið þessar ákvarðanir sem þú tókst þá hefði ég týnt lífinu mínu,“ segir Foxx í afmæliskveðju til systur sinnar, Deidra Dixon, sem hann birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. „Ég elska þig að eilífu, til hamingju með afmælið.“ Greint var frá því í apríl á þessu ári að Foxx hafi lagst inn á sjúkrahús vegna heilsufarslegra vandamála. Þá kom fram að hann væri á batavegi. Litlar upplýsingar voru þó um það hvað hefði komið fyrir. Það leið töluverður tími þar til það komu meiri upplýsingar í ljós. Foxx birti myndband á Instagram rúmum þremur mánuðum eftir að hann lagðist inn á sjúkrahús og tjáði sig um það sem gerðist. Hann gaf þó ekki upp mikið af smáatriðum. „Ég gekk í gegnum eitthvað sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að ganga í gegnum,“ segir leikarinn í því myndbandi. „Ég veit að mörg ykkar voru að bíða og þið vilduð fá uppfærslu á stöðu mála en ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá vildi ég ekki að þið sæjuð mig eins og ég var.“ Foxx segir þó að það að hann hafi ekki tjáð sig hafi ollið því að fólk fór að slúðra um hvað hefði gerst. Til að mynda voru getgátur um að hann hefði orðið blindur eða lamast en hann þvertók fyrir það. Þó vildi hann ekki segja mikið um hvað hefði nákvæmlega gerst. „En ég gekk í gegnum... ég fór til helvítis og til baka,“ segir Foxx sem fullvissar svo aðdáendur sína að hann sé ekki að leggjast í helgan stein. „Ég sný aftur og ég get unnið.“
Hollywood Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira