Tók út tíu klukkustunda refsingu í sundlauginni á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. ágúst 2023 20:05 Eyþór Atli Olsen Finnsson, Eyrbekkingur, sem eyddi deginum i sundlauginni á Selfossi í alls 10 klukkutíma. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eyrbekkingur fékk heldur betur að kynnast sundlauginni á Selfossi í dag því hann þurfti að vera þar í 10 klukkutíma, sem refsing í vinsælum fótboltaleik. Eyrbekkingurinn naut þó lífsins með sína rúsínuputta en hann skiptist á að fara í rennibrautina, í heitu pottana og synda í lauginni. “Ég er sem sagt búin að vera að taka út refsingu. Við erum sem sagt í „Fantasy” deild, sem er svona fótboltaleikur þar sem þú velur leikmenn, sem skora stig eftir því sem þeir gera á vellinum. Við erum 12 saman vinir, sem höfum verið í þessu síðustu þrjú ár og ég endaði í síðasta sæti á þessu tímabili og fæ þar af leiðandi tíu tíma sundrefsingu, sem er búin að taka sinn toll í dag,” segir Eyþór Atli Olsen Finnsson. En hvernig hefur dagurinn verið? „Þetta er búið að vera erfitt, mikil sól og lítið borðað, mikil einvera, já bara erfitt. Einn félagi minn úr hópnum kom reyndar með langloku fyrir mig og kók og svo sundlaugarverðirnir, þeir eru búnir að sinna mér alveg eins og kóngi, gáfu mér banana, kókómjólk og kaffi.” Eyþór Atli segist ekki stunda sundlaugar mikið en í dag hafi hann safnað í reynslubankann hvað varðar að vera mjög, mjög lengi í sundi í einu. En hvað heldur hann að fólki haldi um refsingu dagsins? „Hálfasnalegt bara, nei, það er alltaf refsing á hverju ári fyrir síðasta sæti. Í fyrra voru það 12 tímar á Olís á Arnbergi hér á Selfossi. Núna er það sund og á næsta ári verður það eitthvað annað skemmtilegt.” Eyþór Atli fór í nokkrar ferðir í rennibrautina til að drepa tímann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn og einn vinur heimsótti Eyþór í laugina. „Hann elskar athyglina eins og þú sérð þegar hann fór í rennibrautina fyrir myndavélina,” segir Árni Evert Leósson hlægjandi og vinur Eyþórs Atla. Árni Evert Leósson er stoltur af afreki Eyþórs Atla í sundlauginni í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Sundhöll Selfoss Árborg Sundlaugar Grín og gaman Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
“Ég er sem sagt búin að vera að taka út refsingu. Við erum sem sagt í „Fantasy” deild, sem er svona fótboltaleikur þar sem þú velur leikmenn, sem skora stig eftir því sem þeir gera á vellinum. Við erum 12 saman vinir, sem höfum verið í þessu síðustu þrjú ár og ég endaði í síðasta sæti á þessu tímabili og fæ þar af leiðandi tíu tíma sundrefsingu, sem er búin að taka sinn toll í dag,” segir Eyþór Atli Olsen Finnsson. En hvernig hefur dagurinn verið? „Þetta er búið að vera erfitt, mikil sól og lítið borðað, mikil einvera, já bara erfitt. Einn félagi minn úr hópnum kom reyndar með langloku fyrir mig og kók og svo sundlaugarverðirnir, þeir eru búnir að sinna mér alveg eins og kóngi, gáfu mér banana, kókómjólk og kaffi.” Eyþór Atli segist ekki stunda sundlaugar mikið en í dag hafi hann safnað í reynslubankann hvað varðar að vera mjög, mjög lengi í sundi í einu. En hvað heldur hann að fólki haldi um refsingu dagsins? „Hálfasnalegt bara, nei, það er alltaf refsing á hverju ári fyrir síðasta sæti. Í fyrra voru það 12 tímar á Olís á Arnbergi hér á Selfossi. Núna er það sund og á næsta ári verður það eitthvað annað skemmtilegt.” Eyþór Atli fór í nokkrar ferðir í rennibrautina til að drepa tímann.Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn og einn vinur heimsótti Eyþór í laugina. „Hann elskar athyglina eins og þú sérð þegar hann fór í rennibrautina fyrir myndavélina,” segir Árni Evert Leósson hlægjandi og vinur Eyþórs Atla. Árni Evert Leósson er stoltur af afreki Eyþórs Atla í sundlauginni í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Sundhöll Selfoss
Árborg Sundlaugar Grín og gaman Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira