Jafntefli hjá Brynjari Birni og Omar Sowe gerði þrennu Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 21:15 Leiknir valtaði yfir ÍA 1-5 Það var spiluð heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld. Fjölnir komst aftur á sigurbraut eftir 0-1 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var markalaus í 85 mínútur en þá braut Guðmundur Karl Guðmundsson ísinn og gerði sigurmarkið. Grindavík gerði 1-1 jafntefli gegn Vestra í fyrsta leik Brynjars Bjarnar Gunnarssonar sem tók við liðinu af Helga Sigurðssyni. Benedikt Waren kom Vestra yfir en Óskar Örn Hauksson jafnaði úr víti í seinni hálfleik. Leiknir vann sannfærandi sigur gegn ÍA upp á Skaga 1-5. Róbert Hauksson kom Leikni yfir og Omar Sowe bætti við öðru marki gestanna. Viktor Jónsson minnkaði síðan muninn og staðan var 1-2 í hálfleik. Andi Hoti gerði síðan þriðja mark Leiknis í síðari hálfleik. Omar Sowe hélt áfram að blómstra og bætti við tveimur mörkum. Niðurstaðan 1-5 sigur Leiknis Njarðvík byrjaði með látum í Laugardalnum og skoraði fjögur mörk á fyrstu 33 mínútunum. Þeir Oumar Diouck, Rafael Alexandre Romão Victor, Gísli Martin Sigurðsson og João Ananias gerðu mörkin. Þróttur gafst hins vegar ekki upp og svaraði með tveimur mörkum frá Hinriki Harðarsyni og Kára Kristjánssyni. Undir lok leiks gerði Oumar Diouck fimmta mark Njarðvíkur en Eiríkur Þorsteinsson Blöndal minnkaði muninn fyrir heimamenn en þar við sat 3-5 sigur Njarðvíkur. Það var nágrannaslagur þegar Selfoss og Ægir áttust við. Þorlákur Breki Baxter kom heimamönnum yfir en Ivo Braz jafnaði. Þorlákur Breki var síðan aftur á ferðinni þegar hann gerði annað mark heimamanna. Aron Fannar Birgisson kláraði svo leikinn endanlega þegar hann skoraði þriðja mark Selfyssinga og niðurstaðan 3-1 sigur. Afturelding og Grótta gerðu 1-1 jafntefli. Kristófer Orri Pétursson kom Gróttu yfir og allt benti til þess að gestirnir myndu taka sigur en Bjarni Páll Linnet Runólfsson jafnaði í uppbótartíma. Lengjudeild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Fjölnir komst aftur á sigurbraut eftir 0-1 sigur á Þór Akureyri fyrir norðan. Leikurinn var markalaus í 85 mínútur en þá braut Guðmundur Karl Guðmundsson ísinn og gerði sigurmarkið. Grindavík gerði 1-1 jafntefli gegn Vestra í fyrsta leik Brynjars Bjarnar Gunnarssonar sem tók við liðinu af Helga Sigurðssyni. Benedikt Waren kom Vestra yfir en Óskar Örn Hauksson jafnaði úr víti í seinni hálfleik. Leiknir vann sannfærandi sigur gegn ÍA upp á Skaga 1-5. Róbert Hauksson kom Leikni yfir og Omar Sowe bætti við öðru marki gestanna. Viktor Jónsson minnkaði síðan muninn og staðan var 1-2 í hálfleik. Andi Hoti gerði síðan þriðja mark Leiknis í síðari hálfleik. Omar Sowe hélt áfram að blómstra og bætti við tveimur mörkum. Niðurstaðan 1-5 sigur Leiknis Njarðvík byrjaði með látum í Laugardalnum og skoraði fjögur mörk á fyrstu 33 mínútunum. Þeir Oumar Diouck, Rafael Alexandre Romão Victor, Gísli Martin Sigurðsson og João Ananias gerðu mörkin. Þróttur gafst hins vegar ekki upp og svaraði með tveimur mörkum frá Hinriki Harðarsyni og Kára Kristjánssyni. Undir lok leiks gerði Oumar Diouck fimmta mark Njarðvíkur en Eiríkur Þorsteinsson Blöndal minnkaði muninn fyrir heimamenn en þar við sat 3-5 sigur Njarðvíkur. Það var nágrannaslagur þegar Selfoss og Ægir áttust við. Þorlákur Breki Baxter kom heimamönnum yfir en Ivo Braz jafnaði. Þorlákur Breki var síðan aftur á ferðinni þegar hann gerði annað mark heimamanna. Aron Fannar Birgisson kláraði svo leikinn endanlega þegar hann skoraði þriðja mark Selfyssinga og niðurstaðan 3-1 sigur. Afturelding og Grótta gerðu 1-1 jafntefli. Kristófer Orri Pétursson kom Gróttu yfir og allt benti til þess að gestirnir myndu taka sigur en Bjarni Páll Linnet Runólfsson jafnaði í uppbótartíma.
Lengjudeild karla Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira