Útlitið ekki bjart hjá Breka en Bergrós sjöunda fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2023 09:41 Bergrós Björnsdóttir og Breki Þórðarson keppa bæði í sínum síðustu greinum á heimsleikunum í dag. Hér eru þau með Eggerti Ólafssyni. Instagram/@bergrosbjornsdottir Lokadagur Bergrósar Björnsdóttur og Breka Þórðarsonar á heimsleikum í CrossFit er í dag en þá lýkur keppni í aldursflokkum og flokkum fatlaðra á leikunum í Madison. Bergrós keppir í flokki sextán og sautján ára stelpna en Breki keppir í flokki fatlaðra, svokölluðum Upper Extremity flokki. Bergrós hristi af sér mikið áfall á fyrsta degi þegar hún fékk hitaslag og sýndi þá mikla keppnishörku með því að halda áfram og klára daginn. Bergrós er í sjöunda sætinu eftir fyrstu tvo dagana. Hún var í sjöunda sæti eftir fyrsta daginn en kom sér hæst upp í fjórða sætið með góðri frammistöðu í fyrstu grein gærdagsins. Bergrós náði ekki að fylgja því eftir og varð sjötta og sjöunda í hinum tveimur greinum dagsins. Hún deilir nú sjöunda sætinu með hinni bandarísku Rylee Beebe en báðar eru þær með 300 stig. Það eru samt bara fjörutíu stig upp í þriðja sætið og þrjátíu stig upp í fjórða sætið. Trista Smith og Lucy McGonigle eru jafnar á toppnum með 510 stig en þær hafa sýnt mikla yfirburði í keppninni. Það er aftur á móti mikil keppni um það hver kemst á verðlaunapallinn með þeim. Breki Þórðarson hefur verið í vandræðum á þessum heimsleikum og annar dagurinn var mjög þungur hjá honum. Hann náði bæði öðru og fjórða sæti í fyrstu þremur greinunum en endaði neðstur í öllum þremur greinum gærdagsins. Breki er langneðstur og það verður mjög erfitt fyrir hann að hækka sig á lokadeginum enda hundrað stigum á eftir manninum fyrir ofan sig. CrossFit Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira
Bergrós keppir í flokki sextán og sautján ára stelpna en Breki keppir í flokki fatlaðra, svokölluðum Upper Extremity flokki. Bergrós hristi af sér mikið áfall á fyrsta degi þegar hún fékk hitaslag og sýndi þá mikla keppnishörku með því að halda áfram og klára daginn. Bergrós er í sjöunda sætinu eftir fyrstu tvo dagana. Hún var í sjöunda sæti eftir fyrsta daginn en kom sér hæst upp í fjórða sætið með góðri frammistöðu í fyrstu grein gærdagsins. Bergrós náði ekki að fylgja því eftir og varð sjötta og sjöunda í hinum tveimur greinum dagsins. Hún deilir nú sjöunda sætinu með hinni bandarísku Rylee Beebe en báðar eru þær með 300 stig. Það eru samt bara fjörutíu stig upp í þriðja sætið og þrjátíu stig upp í fjórða sætið. Trista Smith og Lucy McGonigle eru jafnar á toppnum með 510 stig en þær hafa sýnt mikla yfirburði í keppninni. Það er aftur á móti mikil keppni um það hver kemst á verðlaunapallinn með þeim. Breki Þórðarson hefur verið í vandræðum á þessum heimsleikum og annar dagurinn var mjög þungur hjá honum. Hann náði bæði öðru og fjórða sæti í fyrstu þremur greinunum en endaði neðstur í öllum þremur greinum gærdagsins. Breki er langneðstur og það verður mjög erfitt fyrir hann að hækka sig á lokadeginum enda hundrað stigum á eftir manninum fyrir ofan sig.
CrossFit Mest lesið Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Fótbolti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Enski boltinn „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira