Hvað er best í bakpokann? Íris Hauksdóttir skrifar 3. ágúst 2023 15:43 Að mörgu ber að huga þegar kemur að stærstu ferðamannahelgi landsmanna. Getty/Igor Stoica Stór hluti landsmanna er eflaust farinn að reima á sig ferðaskóna um þessar mundir enda mikil ferðamanna helgi framundan. Að mörgu ber að huga en Vísir tók saman nokkra hluti sem gott er að gleyma ekki þegar kemur að bakpokanum. Þrátt fyrir fögur fyrirheit er aldrei hægt að treysta á íslenskt veðurfar. Því er mikilvægt að pakka þeim mun meira af hlýjum fatnaði og gerast jafnvel svo djörf að smella húfu og vettlingum með í bakpokann. Vatnsbrúsi, upptakari og teppi - skylda í öll ferðalög Vatnsbrúsi er skylda fyrir öll ferðalög og annar brúsi fyrir þá sem kjósa að drekka fleiri drykki en bara vatn. Pokar fyrir rusl og klósettpappír koma alltaf að góðum notum sem og upptakari og teppi fyrir góða setu við varðeld eða brekkusöng. Nesti er óneitanlega nauðsyn í pokann góða og helst eitthvað sem eldist vel í hita, raka eða rigningu. Til að halda minningum á lífi er hax að hafa meðferðist góðan hleðslubanka fyrir síma og myndavélina. Brúsinn er mikilvægur.Getty/Westend61 Nauðsynlegur viðbúnaður fyrir langvarandi kossa Skordýraeitur, einkum og sér í lagi fyrir þá sem bregðast illa við bitum, er lykilatriði sem og ofnæmislyf. Fyrir þá sem sjá fyrir sér timburmenn er snjallt að pakka viðeigandi búnaði. Bursti, spritt og blautþurrkur koma sér alltaf vel en ekki síður þurrsjampó og munnskol. Einkum og sér í lagi sjái fólk fyrir sér langa og innilega kossa. Gott er að fara yfir varnir yfir helgina góðu nema velkomið sé að taka á móti vorbörnum á næsta ári. Allur er varinn góður og vonandi eiga sem flestir lesendur Vísis í vændum frábæra helgi. Ferðalög Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira
Þrátt fyrir fögur fyrirheit er aldrei hægt að treysta á íslenskt veðurfar. Því er mikilvægt að pakka þeim mun meira af hlýjum fatnaði og gerast jafnvel svo djörf að smella húfu og vettlingum með í bakpokann. Vatnsbrúsi, upptakari og teppi - skylda í öll ferðalög Vatnsbrúsi er skylda fyrir öll ferðalög og annar brúsi fyrir þá sem kjósa að drekka fleiri drykki en bara vatn. Pokar fyrir rusl og klósettpappír koma alltaf að góðum notum sem og upptakari og teppi fyrir góða setu við varðeld eða brekkusöng. Nesti er óneitanlega nauðsyn í pokann góða og helst eitthvað sem eldist vel í hita, raka eða rigningu. Til að halda minningum á lífi er hax að hafa meðferðist góðan hleðslubanka fyrir síma og myndavélina. Brúsinn er mikilvægur.Getty/Westend61 Nauðsynlegur viðbúnaður fyrir langvarandi kossa Skordýraeitur, einkum og sér í lagi fyrir þá sem bregðast illa við bitum, er lykilatriði sem og ofnæmislyf. Fyrir þá sem sjá fyrir sér timburmenn er snjallt að pakka viðeigandi búnaði. Bursti, spritt og blautþurrkur koma sér alltaf vel en ekki síður þurrsjampó og munnskol. Einkum og sér í lagi sjái fólk fyrir sér langa og innilega kossa. Gott er að fara yfir varnir yfir helgina góðu nema velkomið sé að taka á móti vorbörnum á næsta ári. Allur er varinn góður og vonandi eiga sem flestir lesendur Vísis í vændum frábæra helgi.
Ferðalög Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Lífið Skellti sér á djammið Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Fleiri fréttir Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Sjá meira