Úkraínumenn halda áfram árásum sínum utan landamæranna Eiður Þór Árnason skrifar 5. ágúst 2023 15:08 Myndskeið sem birt var í dag sýnir dróna nálgast rússneska tankskipið á Svartahafi. Ap Árás sem gerð var með úkraínskum dróna á eitt stærsta olíutankskip Rússa er sú nýjasta í röð árása þar sem úkraínski herinn hefur notast við ómönnuð tæki til að hæfa rússnesk skotmörk bæði af sjó og úr lofti. Dróni sem er sagður hafa borið 450 kílógrömm af TNT-sprengiefni gerði árás á skipið Sig á Svartahafi skömmu fyrir miðnætti, að sögn heimildarmanns innan úkraínsku öryggisþjónustunnar. Sprengingin skildi eftir sig gat á vélarrúmi skipsins við vatnslínuna og kepptist ellefu manna áhöfn við að stöðva innflæði vatns, að sögn rússneskra yfirvalda. Að endingu hafi sjór hætt að flæða inn í skipið. CNN greinir frá þessu og hefur eftir sjóflutningastofnun Rússlands að engum hafi orðið meint af og tankskipið hafi ekki verið að flytja olíu þegar dróninn lenti á skipinu. Úkraínskir embættismenn staðhæfa að einhverjir hafi slasast í áhöfn og að tankskipið hafi borið olíu fyrir rússneska herinn. Atvikið átti sér stað einungis fáum klukkustundum eftir að úkraínskir drónar voru notaðir til að gera árás á mikilvæga flotastöð í strandborginni Novorossiysk við Svartahaf þar sem finna má eina stærstu vöruflutningahöfn Rússa. Dróninn hæfði þar rússneskt skip en einnig var notast við fjarstýrða sjálfsprengibáta. Árásir Úkraínumanna þar sem notast er við ómönnuð loftför hafa færst í aukanna á síðustu vikum. Hafa þær reglulega verið gerðar á rússnesku yfirráðasvæði og meðal annars í höfuðborginni Moskvu. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Gerðu árás á flotastöð og skemmdu herskip Úkraínumenn réðust á rússneska flotastöð nærri Novorossiysk við á Svartahafi í nótt og virðast hafa valdið skemmdum á herskipi. Litlir fjarstýrðir sjálfsprengibátar voru notaðir til árásarinnar en Rússar segjast hafa grandað þeim öllum. 4. ágúst 2023 07:50 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira
Dróni sem er sagður hafa borið 450 kílógrömm af TNT-sprengiefni gerði árás á skipið Sig á Svartahafi skömmu fyrir miðnætti, að sögn heimildarmanns innan úkraínsku öryggisþjónustunnar. Sprengingin skildi eftir sig gat á vélarrúmi skipsins við vatnslínuna og kepptist ellefu manna áhöfn við að stöðva innflæði vatns, að sögn rússneskra yfirvalda. Að endingu hafi sjór hætt að flæða inn í skipið. CNN greinir frá þessu og hefur eftir sjóflutningastofnun Rússlands að engum hafi orðið meint af og tankskipið hafi ekki verið að flytja olíu þegar dróninn lenti á skipinu. Úkraínskir embættismenn staðhæfa að einhverjir hafi slasast í áhöfn og að tankskipið hafi borið olíu fyrir rússneska herinn. Atvikið átti sér stað einungis fáum klukkustundum eftir að úkraínskir drónar voru notaðir til að gera árás á mikilvæga flotastöð í strandborginni Novorossiysk við Svartahaf þar sem finna má eina stærstu vöruflutningahöfn Rússa. Dróninn hæfði þar rússneskt skip en einnig var notast við fjarstýrða sjálfsprengibáta. Árásir Úkraínumanna þar sem notast er við ómönnuð loftför hafa færst í aukanna á síðustu vikum. Hafa þær reglulega verið gerðar á rússnesku yfirráðasvæði og meðal annars í höfuðborginni Moskvu.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Tengdar fréttir Gerðu árás á flotastöð og skemmdu herskip Úkraínumenn réðust á rússneska flotastöð nærri Novorossiysk við á Svartahafi í nótt og virðast hafa valdið skemmdum á herskipi. Litlir fjarstýrðir sjálfsprengibátar voru notaðir til árásarinnar en Rússar segjast hafa grandað þeim öllum. 4. ágúst 2023 07:50 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Fleiri fréttir Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Sjá meira
Gerðu árás á flotastöð og skemmdu herskip Úkraínumenn réðust á rússneska flotastöð nærri Novorossiysk við á Svartahafi í nótt og virðast hafa valdið skemmdum á herskipi. Litlir fjarstýrðir sjálfsprengibátar voru notaðir til árásarinnar en Rússar segjast hafa grandað þeim öllum. 4. ágúst 2023 07:50