Sést aftur í sand í fyrsta sinn í langan tíma Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 7. ágúst 2023 18:56 Um er að ræða mjög umfangsmikið verkefni sem íbúar óska eftir að fái aukinn stuðning frá stjórnvöldum. AP Tvær milljónir kílóa af rusli hafa undanfarið verið hreinsaðar af strönd í höfuðborg Sómalíu. Verkið er alfarið unnið í sjálfboðavinnu. Þar sem nú sést í rusl sást eitt sinn í fallega strönd. Strendur Mógadisjú, höfuðborgar Sómalíu, voru áður vel sóttar af ferðamönnum sem gerðu sér glaðan dag í sólinni. Nú sækir ekkert á ströndina nema plast, glerdósir, umbúðir, úrgangur og annað rusl. Hópur sjálfboðaliða, sem samanstendur aðallega af háskólanemum hefur undanfarið tekið málin í sínar hendur og hreinsað strendurnar. „Við höfum verið að hreinsa strendurnar í 87 vikur. Þetta er sjálfboðaliðastarf stúdenta, háskólakennara og annarra sómalískra þátttakenda. Ein ástæða þess að þetta unga fólk býður sig fram í þetta frábæra starf er sú að það gerir sér grein fyrir því að þetta land tilheyrir engum nema því sjálfu,“ segir sjálfboðaliðinn Maama Ugaaso. Tiltektin hefur þegar skilað árangri þar sem nú sést í sand í fyrsta sinn í langan tíma. Skipuleggjandi segir að hingað til hafi tvö þúsund tonn af rusli verið tekin af svæðinu. „Ég er afar stoltur af þessu unga fólki sem hefur boðið sig fram til að hreinsa strendurnar. Sem sjómenn förum við fram á að stjórnvöld styðji þetta framtak þar sem það er afar mikilvægt að tryggja heilbrigði lifandi sjávardýra og styðja við ferðaþjónustu,“ segir Hassan Mohamed sjómaður. Sómalía Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira
Strendur Mógadisjú, höfuðborgar Sómalíu, voru áður vel sóttar af ferðamönnum sem gerðu sér glaðan dag í sólinni. Nú sækir ekkert á ströndina nema plast, glerdósir, umbúðir, úrgangur og annað rusl. Hópur sjálfboðaliða, sem samanstendur aðallega af háskólanemum hefur undanfarið tekið málin í sínar hendur og hreinsað strendurnar. „Við höfum verið að hreinsa strendurnar í 87 vikur. Þetta er sjálfboðaliðastarf stúdenta, háskólakennara og annarra sómalískra þátttakenda. Ein ástæða þess að þetta unga fólk býður sig fram í þetta frábæra starf er sú að það gerir sér grein fyrir því að þetta land tilheyrir engum nema því sjálfu,“ segir sjálfboðaliðinn Maama Ugaaso. Tiltektin hefur þegar skilað árangri þar sem nú sést í sand í fyrsta sinn í langan tíma. Skipuleggjandi segir að hingað til hafi tvö þúsund tonn af rusli verið tekin af svæðinu. „Ég er afar stoltur af þessu unga fólki sem hefur boðið sig fram til að hreinsa strendurnar. Sem sjómenn förum við fram á að stjórnvöld styðji þetta framtak þar sem það er afar mikilvægt að tryggja heilbrigði lifandi sjávardýra og styðja við ferðaþjónustu,“ segir Hassan Mohamed sjómaður.
Sómalía Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Sjá meira