Kane búinn að ná samkomulagi við Bayern Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. ágúst 2023 23:11 Harry Kane er að öllum líkindum á leið til Bayern München. Vince Mignott/MB Media/Getty Images Enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane, leikmaður Tottenham Hotspur, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við þýska stórveldið Bayern München. Fyrr í dag bárust fréttir af því að Tottenham hefði samþykkt tæplega hundrað milljón punda tilboð í leikmanninn. Kane á ár eftir af samningi sínum við Tottenham og því hafa sögusagnir um brottför hans frá félaginu verið háværar í allt sumar. Eftir þessar fréttir fóru þó að heyrast orðrómar um það að Kane sjálfur ætlaði sér ekkert endilega að samþykkja boð Bayern. Heimildarmenn Sky Sports sögðu frá því að þessi markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi væri farinn að hallast að því að vera um kyrrt, í það minnsta út samninstímann. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Kane sé búinn að samþykkja boð þýsku meistaranna. Hann muni skrifa undir fjögurra ára samning við félagið og bíður nú eftir því að fá grænt ljós frá Tottenham um að mega ferðast til Þýskalands og gangast undir læknisskoðun. 🚨 Harry Kane has reached an agreement to join Bayern Munich from Tottenham Hotspur. Personal terms in place for 30yo to sign a 4yr contract. England captain awaiting green light from #THFC to travel for medical + complete transfer @TheAthleticFC #FCBayern https://t.co/LPAkVUiF9E— David Ornstein (@David_Ornstein) August 10, 2023 Harry Kane er sem áður segir markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi. Hann hefur skorað 280 mörk fyrir félagið í 435 leikjum í öllum keppnum. Þá er hann einnig næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi með 213 mörk og markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi með 58 mörk. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þruman skellti í lás og tók forystuna Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Sjá meira
Fyrr í dag bárust fréttir af því að Tottenham hefði samþykkt tæplega hundrað milljón punda tilboð í leikmanninn. Kane á ár eftir af samningi sínum við Tottenham og því hafa sögusagnir um brottför hans frá félaginu verið háværar í allt sumar. Eftir þessar fréttir fóru þó að heyrast orðrómar um það að Kane sjálfur ætlaði sér ekkert endilega að samþykkja boð Bayern. Heimildarmenn Sky Sports sögðu frá því að þessi markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi væri farinn að hallast að því að vera um kyrrt, í það minnsta út samninstímann. Nú greinir David Ornstein hjá The Athletic hins vegar frá því að Kane sé búinn að samþykkja boð þýsku meistaranna. Hann muni skrifa undir fjögurra ára samning við félagið og bíður nú eftir því að fá grænt ljós frá Tottenham um að mega ferðast til Þýskalands og gangast undir læknisskoðun. 🚨 Harry Kane has reached an agreement to join Bayern Munich from Tottenham Hotspur. Personal terms in place for 30yo to sign a 4yr contract. England captain awaiting green light from #THFC to travel for medical + complete transfer @TheAthleticFC #FCBayern https://t.co/LPAkVUiF9E— David Ornstein (@David_Ornstein) August 10, 2023 Harry Kane er sem áður segir markahæsti leikmaður Tottenham frá upphafi. Hann hefur skorað 280 mörk fyrir félagið í 435 leikjum í öllum keppnum. Þá er hann einnig næst markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi með 213 mörk og markahæsti leikmaður enska landsliðsins frá upphafi með 58 mörk.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Manchester er heima“ Enski boltinn Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Þruman skellti í lás og tók forystuna Körfubolti Fleiri fréttir Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Sjá meira