Tíu leikmenn horfnir sporlaust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 10:00 Tíu handboltastrákar frá Búrúndí stungu af og enginn veit hvar þeir eru. IHF.info Tíu handboltastrákar frá Búrúndí gufuðu hreinlega upp á miðju heimsmeistaramóti í handbolta fyrir leikmenn nítján ára og yngri. Landslið Búrúndí þurfti af þeim sökum að gefa leik sinn á móti Barein sem var undanúrslitaleikur í keppninni um 29. sætið. Heimsmeistaramótið er haldið í Króatíu. Sportbladet Búrúndí var ein af fimm Afríkuþjóðum sem komust á mótið en liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni með samtals hundrað mörkum og hafði tapað báðum leikjum sínum í Forsetabikarnum. Liðið mætti ekki til leiks í síðustu tveimur leikjum sínum í baráttunni um 29.-32. sæti og tapaði þeim því 10-0. Búrúndíska var með aðsetur í Rijeka. Tíu leikmenn liðsins hurfu á miðvikudaginn og hafa ekki sést síðan þrátt fyrir að handboltasamband Búrúndí hafi leitað allra leiða til að hafa upp á þeim. Aftonbladet segir frá. Leikmennirnir eru allir fæddir árið 2006 og eru því á sautjánda aldursári. Strákarnir sáu síðast nálægt háskólalóð í miðborginni en enginn veit af hverju þeir hurfu. „Við erum í algjöru sjokki,“ sagði Dauphin Nikobamye, stjórnarformaður búrúndíska handboltasambandsins. Búrúndí er þrettán milljóna þjóð, landlukt í Mið-Afríku með landamæri að Rúanda í norðri, Tansaníu í suðri og austri, og Lýðveldinu Kongó í vestri. Efnahagur landsins er í rúst eftir áratugalanga styrjöld og landlið því eitt það fátækasta í heimi. „Við erum í stanslausu sambandi við foreldra leikmannanna og við biðjum alla þá, sem geta hjálpað okkur að finna þá, um aðstoð. Ég veit ekki hvort við getum komið heim án þeirra,“ sagði Nikobamye við króatíska miðla. Búrúndí Handbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Landslið Búrúndí þurfti af þeim sökum að gefa leik sinn á móti Barein sem var undanúrslitaleikur í keppninni um 29. sætið. Heimsmeistaramótið er haldið í Króatíu. Sportbladet Búrúndí var ein af fimm Afríkuþjóðum sem komust á mótið en liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum í riðlakeppninni með samtals hundrað mörkum og hafði tapað báðum leikjum sínum í Forsetabikarnum. Liðið mætti ekki til leiks í síðustu tveimur leikjum sínum í baráttunni um 29.-32. sæti og tapaði þeim því 10-0. Búrúndíska var með aðsetur í Rijeka. Tíu leikmenn liðsins hurfu á miðvikudaginn og hafa ekki sést síðan þrátt fyrir að handboltasamband Búrúndí hafi leitað allra leiða til að hafa upp á þeim. Aftonbladet segir frá. Leikmennirnir eru allir fæddir árið 2006 og eru því á sautjánda aldursári. Strákarnir sáu síðast nálægt háskólalóð í miðborginni en enginn veit af hverju þeir hurfu. „Við erum í algjöru sjokki,“ sagði Dauphin Nikobamye, stjórnarformaður búrúndíska handboltasambandsins. Búrúndí er þrettán milljóna þjóð, landlukt í Mið-Afríku með landamæri að Rúanda í norðri, Tansaníu í suðri og austri, og Lýðveldinu Kongó í vestri. Efnahagur landsins er í rúst eftir áratugalanga styrjöld og landlið því eitt það fátækasta í heimi. „Við erum í stanslausu sambandi við foreldra leikmannanna og við biðjum alla þá, sem geta hjálpað okkur að finna þá, um aðstoð. Ég veit ekki hvort við getum komið heim án þeirra,“ sagði Nikobamye við króatíska miðla.
Búrúndí Handbolti Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni