Þurfa ekki að fjarlægja mynd af roða á hálsi Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. ágúst 2023 11:35 Heilbrigðisráðuneytinu leist ekkert á ákvörðun Lyfjaeftirlitsins. vísir/vilhelm Heilbrigðisráðuneyti hefur fellt úr gildi ákvörðun Lyfjastofnunar sem gerði umboðsmanni lyfsins Septabene að fjarlægja mynd af roða í hálsi og ljósan borða á umbúðum lyfsins. Taldi ráðuneytið ákvörðunina ekki samræmast jafnræðisreglu þar sem fjöldi annarra lyfja væru áletruð með sambærilegum myndum. Umboðsmaður lyfsins LYFIS ehf. kærði ákvörðun Lyfjastofnunar í september á síðasta ári. Septabene er munnúði og munnsogstafla sem er ætlað að draga tímabundið úr einkennum óþæginda í hálsi, munni og tannholdi og fyrir og eftir tanndrátt. Deilt var um mynd sem sýnir manneskju með roða á hálssvæði og hvort myndin teljist ólögmæt auglýsing samkvæmt lyfjalögum. Lyfjastofnun taldi að umbúðirnar væru til þess fallnar að „hafa áhrif á læsileika áletrana og draga athygli frá lögbundnum upplýsingum“. Lyfið umrædda.skjáskot Í niðurstöðu heilbrigðisráðuneytis segir að myndinni sé ætlað að vekja athygli á verkunarstað lyfsins, sem sé heimilt samkvæmt reglugerð. Ekki sé ljóst hvaða sjónarmið Lyfjastofnun hafi lagt til grundvallar ákvörðunar sinnar. Reglugerðin veiti ótvíræða heimild til að áletra lyfjaumbúðir með myndum og táknum sem séu í samræmi við reglugerð. LYFIS lagði einnig fram fjölda mynda af öðrum lyfjum með sambærilega áletrun. Taldi ráðuneytið ljóst að slíkar myndir hafi verið áletraðar á umbúðir lyfja án þess að Lyfjastofnun hafi talið þær vera í ósamræmi við lög. Með hliðsjón af jafnræðisreglu stjórnsýslulaga var því talið að LYFIS yrði ekki gert að fjarlægja myndina. Auk þess var ekki talið að um auglýsingu sé að ræða, hvorki hvað varðar myndina né borðann. Var hin kærða ákvörðun því felld úr gildi. Lyf Heilbrigðismál Neytendur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Sjá meira
Umboðsmaður lyfsins LYFIS ehf. kærði ákvörðun Lyfjastofnunar í september á síðasta ári. Septabene er munnúði og munnsogstafla sem er ætlað að draga tímabundið úr einkennum óþæginda í hálsi, munni og tannholdi og fyrir og eftir tanndrátt. Deilt var um mynd sem sýnir manneskju með roða á hálssvæði og hvort myndin teljist ólögmæt auglýsing samkvæmt lyfjalögum. Lyfjastofnun taldi að umbúðirnar væru til þess fallnar að „hafa áhrif á læsileika áletrana og draga athygli frá lögbundnum upplýsingum“. Lyfið umrædda.skjáskot Í niðurstöðu heilbrigðisráðuneytis segir að myndinni sé ætlað að vekja athygli á verkunarstað lyfsins, sem sé heimilt samkvæmt reglugerð. Ekki sé ljóst hvaða sjónarmið Lyfjastofnun hafi lagt til grundvallar ákvörðunar sinnar. Reglugerðin veiti ótvíræða heimild til að áletra lyfjaumbúðir með myndum og táknum sem séu í samræmi við reglugerð. LYFIS lagði einnig fram fjölda mynda af öðrum lyfjum með sambærilega áletrun. Taldi ráðuneytið ljóst að slíkar myndir hafi verið áletraðar á umbúðir lyfja án þess að Lyfjastofnun hafi talið þær vera í ósamræmi við lög. Með hliðsjón af jafnræðisreglu stjórnsýslulaga var því talið að LYFIS yrði ekki gert að fjarlægja myndina. Auk þess var ekki talið að um auglýsingu sé að ræða, hvorki hvað varðar myndina né borðann. Var hin kærða ákvörðun því felld úr gildi.
Lyf Heilbrigðismál Neytendur Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Ný verslun nærri þúsund fermetrum stærri en sú gamla Tuttugu tonn af íþróttanammi á sextíu dögum Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Súpan með pappírnum innkölluð Kúgaðist og missti matarlystina við að finna pappír í súpunni „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ Olíufélögin hafi átt í samráði án þess að tala saman Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Vísar ásökunum um samráð á bug Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“