Telur afar ólíklegt að Rússar fái að keppa á Ólympíuleikunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. ágúst 2023 15:00 Seb Coe & Tony Estanguet - 2023 Laureus World Sport Awards Paris PARIS, FRANCE - MAY 08: Lord Sebastian Coe attends a press conference ahead of the 2023 Laureus World Sport Awards Paris at Salles des Tirages on May 08, 2023 in Paris, France. (Photo by Marc Piasecki/Getty Images for Laureus) Lord Coe, forseti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, segir að sér þyki ólíklegt að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi fái að taka þátt á Ólympíuleikunum í París á næsta ári. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið bannaði íþróttafólki frá löndunum tveimur að taka þátt í keppnum á vegum sambandsins vegna innrásar Rússa í Úkraínu, jafnvel þó íþróttafólkið keppi undir hlutlausu flaggi. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur hins vegar sagt að íþróttafólk frá löndunum tveimur eigi að fá að keppa sem hlutlausir, en Lord Coe segir að afstaða sín sé mjög skýr og að það kæmi honum virkilega á óvart ef afstaða kollega sinna væri ekki sú sama. „Það myndi koma mér verulega á óvart ef einhver breyting yrði á afstöðu nýju nefndarinnar, án þess að ég ætli að fara að tala fyrir hana,“ sagði Lord Coe er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum sem hefst á morgun. Þrátt fyrir að IOC hafi á dögunum talað um að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi eigi að fá að taka þátt undir hlutlausu flaggi hefur nefndin ekki tekið lokaákvörðun um hvort svo verði. Nefndin geti í raun aðeins veitt ráðgjöf, en hver íþrótt fyrir sig geti kosið að framfylgja boðum og bönnum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira
Alþjóðafrjálsíþróttasambandið bannaði íþróttafólki frá löndunum tveimur að taka þátt í keppnum á vegum sambandsins vegna innrásar Rússa í Úkraínu, jafnvel þó íþróttafólkið keppi undir hlutlausu flaggi. Alþjóðaólympíunefndin, IOC, hefur hins vegar sagt að íþróttafólk frá löndunum tveimur eigi að fá að keppa sem hlutlausir, en Lord Coe segir að afstaða sín sé mjög skýr og að það kæmi honum virkilega á óvart ef afstaða kollega sinna væri ekki sú sama. „Það myndi koma mér verulega á óvart ef einhver breyting yrði á afstöðu nýju nefndarinnar, án þess að ég ætli að fara að tala fyrir hana,“ sagði Lord Coe er hann ræddi við blaðamenn í aðdraganda heimsmeistaramótsins í frjálsum íþróttum sem hefst á morgun. Þrátt fyrir að IOC hafi á dögunum talað um að íþróttafólk frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi eigi að fá að taka þátt undir hlutlausu flaggi hefur nefndin ekki tekið lokaákvörðun um hvort svo verði. Nefndin geti í raun aðeins veitt ráðgjöf, en hver íþrótt fyrir sig geti kosið að framfylgja boðum og bönnum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira