Draumafríið á Íslandi breyttist í martröð Íris Hauksdóttir skrifar 22. ágúst 2023 16:49 Jacqueline Bussie ásamt eiginmanni sínum, kvikmyndagerðarmanninum Matt Myers sem lést af slysförum hér á landi. Facebook Jacqueline Bussie guðfræðingur stendur fyrir áhugaverðum fyrirlestri í Áslandskirkju í kvöld, þriðjudaginn 22. ágúst. Þar fjallar hún um sálgæslu en hún varð fyrir þeirri hræðilegu reynslu að missa eiginmann sinn í göngu um Sólheimajökul. Jacqueline kom hingað til lands árið 2021 ásamt eiginmanni sínum. Draumafrí til að fagna fimmtíu ára afmæli hans og hjónin höfðu lengi safnað fyrir. Eiginmaðurinn, kvikmyndagerðamaðurinn Matt Myers vann á þessum tíma að kvikmynd um Black Lives Matter í samstarfi við Spike Lee og hafði notið mikillar velgengi á sínu sviði. En þá gerist áfallið. Íslenska kirkjan reyndist vel Hjónin voru stödd í gönguferð á Sólheimajökli þegar Matt hné skyndilega niður og var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Eftir stóð Jachline ein á Íslandi. Draumaferðin hafði breyst í martröð. Hún segir íslensku kirkjuna hafa reynst sér vel en á meðan krufningu á eiginmanninum stóð fékk hún að búa hjá finnskum hjúkrunarfræðingi sem búið hefur hér á landi undanfarin þrjátíu ár. Jacqueline Bussie skrifaði bókina Love without limits sem hún mun fjalla um á fyrirlestrinum í kvöld.Facebook Í fyrirlestrinum í kvöld mun Jacqueline fjalla um þessa erfiðu reynslu ásamt því að segja frá bók sinni Love without limits en þar fjallar hún um sálgæslu. Metsöluhöfundur og vinsæll fyrirlesari Jacqueline var einungis 27 ára þegar hún hafði lokið Doktorsritgerð sem vakti verðskuldaða athygli. Einn áhrifamesti fræðimaður í guðfræði, Jurgen Moltman sagði ritgerðina algjört ,,Masterpiece“. Í kjölfarið kenndi Jacqueline sálgæslu og guðfræði við Háskóla í Minnesota en hún kann sagnalistina vel og er í senn góður penni og lifandi fyrirlesari. Jacqueline Bussie tók sér ársleyfi og skrifaði bókina um sálgæslu.Facebook Jacqueline þykir góð að taka skapa samfélag og ná til fólks af ólíkum toga Zondervan útgáfan veðjaði á hana til að fylgja eftir bókinni ,,Outlaw Christianity“ og gaf henni veglegan útgáfustyrk svo hún fór í ársleyfi til að skrifa nýja bók. Var gert að fjarlægja kafla úr bókinni Undir lok ársins þegar hún var að skila inn handriti að bókinni ,,Love without limits“ - sögðu Zondervan að tímarnir í BNA væru að breytast undir Trump og að hún yrði að taka út tvo kafla úr bókinni, annan um samskipti við Múslima og hinn um að fagna fjölbreytileikanum og LBGQT samfélagið. Jacqueline neitaði því og sagði kaflanna báða mikilvæga í bókinni og hennar bjargfasta skoðun að nálgast alla. Jacqueline Bussie lét ekki ritstýra efni bókarinnar. Facebook Hún gæti ekki samvisku sinnar vegna verið sjálfri sér ósamkvæm og brugðist vinum sínum, kaflarnir yrðu að standa. Zondervan hótaði því þá að draga styrkinn og árslaun hennar tilbaka. Krefst málfrelsis Jacqueline varð miður sín en lét afkomuótta og ritskoðunartilfraunir ekki stoppa sig og lét taka af sér myndir með límband fyrir munni sér með orðinu ,,Censored“ áletra'. Myndunum dreifði hún á Netið til að standa gegn ritskoðun og málfrelsi. Umfjöllunin vakti mikil viðbrögð og úr varð ,,Viral“ frétt og sitt sýndist hverjum, en í kjölfarið hafði samband önnur bókaútgáfa og sagðist, vilja standa með hugsjónum hennar og málfrelsi og vildi gefa bókina út. Bókin seldist í bílförmum og hefur fengið mjög góða dóma og viðtökur og náði um tíma inná metsölulista. Trúmál Bókmenntir Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Sjá meira
Jacqueline kom hingað til lands árið 2021 ásamt eiginmanni sínum. Draumafrí til að fagna fimmtíu ára afmæli hans og hjónin höfðu lengi safnað fyrir. Eiginmaðurinn, kvikmyndagerðamaðurinn Matt Myers vann á þessum tíma að kvikmynd um Black Lives Matter í samstarfi við Spike Lee og hafði notið mikillar velgengi á sínu sviði. En þá gerist áfallið. Íslenska kirkjan reyndist vel Hjónin voru stödd í gönguferð á Sólheimajökli þegar Matt hné skyndilega niður og var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Eftir stóð Jachline ein á Íslandi. Draumaferðin hafði breyst í martröð. Hún segir íslensku kirkjuna hafa reynst sér vel en á meðan krufningu á eiginmanninum stóð fékk hún að búa hjá finnskum hjúkrunarfræðingi sem búið hefur hér á landi undanfarin þrjátíu ár. Jacqueline Bussie skrifaði bókina Love without limits sem hún mun fjalla um á fyrirlestrinum í kvöld.Facebook Í fyrirlestrinum í kvöld mun Jacqueline fjalla um þessa erfiðu reynslu ásamt því að segja frá bók sinni Love without limits en þar fjallar hún um sálgæslu. Metsöluhöfundur og vinsæll fyrirlesari Jacqueline var einungis 27 ára þegar hún hafði lokið Doktorsritgerð sem vakti verðskuldaða athygli. Einn áhrifamesti fræðimaður í guðfræði, Jurgen Moltman sagði ritgerðina algjört ,,Masterpiece“. Í kjölfarið kenndi Jacqueline sálgæslu og guðfræði við Háskóla í Minnesota en hún kann sagnalistina vel og er í senn góður penni og lifandi fyrirlesari. Jacqueline Bussie tók sér ársleyfi og skrifaði bókina um sálgæslu.Facebook Jacqueline þykir góð að taka skapa samfélag og ná til fólks af ólíkum toga Zondervan útgáfan veðjaði á hana til að fylgja eftir bókinni ,,Outlaw Christianity“ og gaf henni veglegan útgáfustyrk svo hún fór í ársleyfi til að skrifa nýja bók. Var gert að fjarlægja kafla úr bókinni Undir lok ársins þegar hún var að skila inn handriti að bókinni ,,Love without limits“ - sögðu Zondervan að tímarnir í BNA væru að breytast undir Trump og að hún yrði að taka út tvo kafla úr bókinni, annan um samskipti við Múslima og hinn um að fagna fjölbreytileikanum og LBGQT samfélagið. Jacqueline neitaði því og sagði kaflanna báða mikilvæga í bókinni og hennar bjargfasta skoðun að nálgast alla. Jacqueline Bussie lét ekki ritstýra efni bókarinnar. Facebook Hún gæti ekki samvisku sinnar vegna verið sjálfri sér ósamkvæm og brugðist vinum sínum, kaflarnir yrðu að standa. Zondervan hótaði því þá að draga styrkinn og árslaun hennar tilbaka. Krefst málfrelsis Jacqueline varð miður sín en lét afkomuótta og ritskoðunartilfraunir ekki stoppa sig og lét taka af sér myndir með límband fyrir munni sér með orðinu ,,Censored“ áletra'. Myndunum dreifði hún á Netið til að standa gegn ritskoðun og málfrelsi. Umfjöllunin vakti mikil viðbrögð og úr varð ,,Viral“ frétt og sitt sýndist hverjum, en í kjölfarið hafði samband önnur bókaútgáfa og sagðist, vilja standa með hugsjónum hennar og málfrelsi og vildi gefa bókina út. Bókin seldist í bílförmum og hefur fengið mjög góða dóma og viðtökur og náði um tíma inná metsölulista.
Trúmál Bókmenntir Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Sjá meira