Bætti eigið met um rúma fjóra metra og varð heimsmeistari Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. ágúst 2023 20:31 Laulauga Tausaga brosti sínu breiðasta þegar sigurinn var í höfn. David Ramos/Getty Images Hin bandaríska Laulauga Tausaga tryggði sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í kringlukasti. Kastið sem tryggði henni titilinn var rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Tausaga var ekki talin með sigurstranglegri keppendum kvöldsins, en hún sýndi það svo sannarlega að í íþróttum er aldrei hægt að afskrifa neinn. Þegar keppni í úrslitum kringlukastsins var hálfnuð sat hún í sjötta sæti með kast upp á 65,56 metra, sem var á þeim tíma tíu sentímetrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Hún bætti þó sitt eigið met svo heldur betur undir lok keppninnar þegar hún kastaði kringlunni 69,49 metra, rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum var áður en keppni kvöldsins hófst. Tausaga trúði varla sínum eigin augum þegar kringlan lenti og vegalengdin var mæld. Hún sigraði að lokum með tæplega metars mun því Valerie Allman, einnig frá Bandaríkjunum, hafnaði í öðru sæti með kast upp á 68,61 meter og hin kínverska Feng Bin hafnaði í þriðja sæti með kast upp á 68,20 metra. WHAT JUST HAPPENED 😳😳😳Laulauga Tausaga throws a FOUR meter PB of 69.49m in round five to take the lead…Performance of the year. WOW ‼️ pic.twitter.com/HlV22KUL6R— Throwers Universe (@ThrowersUni) August 22, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Sjá meira
Tausaga var ekki talin með sigurstranglegri keppendum kvöldsins, en hún sýndi það svo sannarlega að í íþróttum er aldrei hægt að afskrifa neinn. Þegar keppni í úrslitum kringlukastsins var hálfnuð sat hún í sjötta sæti með kast upp á 65,56 metra, sem var á þeim tíma tíu sentímetrum lengra en hennar besta kast á ferlinum. Hún bætti þó sitt eigið met svo heldur betur undir lok keppninnar þegar hún kastaði kringlunni 69,49 metra, rúmum fjórum metrum lengra en hennar besta kast á ferlinum var áður en keppni kvöldsins hófst. Tausaga trúði varla sínum eigin augum þegar kringlan lenti og vegalengdin var mæld. Hún sigraði að lokum með tæplega metars mun því Valerie Allman, einnig frá Bandaríkjunum, hafnaði í öðru sæti með kast upp á 68,61 meter og hin kínverska Feng Bin hafnaði í þriðja sæti með kast upp á 68,20 metra. WHAT JUST HAPPENED 😳😳😳Laulauga Tausaga throws a FOUR meter PB of 69.49m in round five to take the lead…Performance of the year. WOW ‼️ pic.twitter.com/HlV22KUL6R— Throwers Universe (@ThrowersUni) August 22, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir Grindvíkinga Í beinni: Keflavík - Tindastóll | Úrslitakeppnin hefst Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ Sjá meira