Gekk af göflunum á blaðamannafundi og bauð mönnum birginn Aron Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2023 11:30 John Fury stóð undir nafni og tók bræðiskast á blaðamannafundi í gær Vísir/Samsett mynd John Fury, faðir hnefaleikakappanna Tyson og Tommy Fury, tók bræðiskast á blaðamannafundi fyrir bardaga fyrrnefnda sonarins sem haldinn var í gær. Það er ávallt líf og fjör í kringum Fury-fjölskylduna og blaðamannafundur gærdagsins var engin undantekning hvað það varðar. Tommy Fury mætir samfélagsmiðlastjörnunni KSI í hnefaleikahringnum í Manchester Arena þann 12. október næstkomandi og á sama kvöldi mun samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul mæta Dillon Danis, MMA bardagakappa og æfingafélaga Conor McGregor. Paul og Fury fjölskyldurnar hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár og bar Tommy, sem margir þekkja úr Love Island raunveruleikaseríunni, sigurorðið af Jake Paul í hnefaleikahringnum fyrr á árinu. Fúkyrðin á milli kappanna fóru hátt á blaðamannafundinum í gær þar sem Logan Paul og KSI skutu fast á Fury-fjölskylduna og á einum tímapunkti gat sá gamli ekki setið undir slíkum fúkyrðaflaumi. John Fury stóð upp, velti borðum og gjörsamlega gekk frá aðstöðunni sem búið var að koma upp fyrir fundinn og bauð svo mönnum birginn. Myndband af uppákomunni má sjá hér fyrir neðan en það hefur flogið hátt á samfélagsmiðlum. John Fury ABSOLUTELY LOSES IT and SMASHES UP the KSI vs Tommy Fury and Logan Paul vs Dillon Danis press conference [ @DAZNBoxing] pic.twitter.com/1DH4pbeihp— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 22, 2023 Box Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Það er ávallt líf og fjör í kringum Fury-fjölskylduna og blaðamannafundur gærdagsins var engin undantekning hvað það varðar. Tommy Fury mætir samfélagsmiðlastjörnunni KSI í hnefaleikahringnum í Manchester Arena þann 12. október næstkomandi og á sama kvöldi mun samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul mæta Dillon Danis, MMA bardagakappa og æfingafélaga Conor McGregor. Paul og Fury fjölskyldurnar hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár og bar Tommy, sem margir þekkja úr Love Island raunveruleikaseríunni, sigurorðið af Jake Paul í hnefaleikahringnum fyrr á árinu. Fúkyrðin á milli kappanna fóru hátt á blaðamannafundinum í gær þar sem Logan Paul og KSI skutu fast á Fury-fjölskylduna og á einum tímapunkti gat sá gamli ekki setið undir slíkum fúkyrðaflaumi. John Fury stóð upp, velti borðum og gjörsamlega gekk frá aðstöðunni sem búið var að koma upp fyrir fundinn og bauð svo mönnum birginn. Myndband af uppákomunni má sjá hér fyrir neðan en það hefur flogið hátt á samfélagsmiðlum. John Fury ABSOLUTELY LOSES IT and SMASHES UP the KSI vs Tommy Fury and Logan Paul vs Dillon Danis press conference [ @DAZNBoxing] pic.twitter.com/1DH4pbeihp— Michael Benson (@MichaelBensonn) August 22, 2023
Box Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira