Rubiales ætlar að segja af sér eftir hneykslismálin Smári Jökull Jónsson skrifar 24. ágúst 2023 20:12 Rubiales faðmar hér Alexia Putellas eftir að Spánn tryggði sér heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu á sunnudag. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir hegðun sína að leik loknum. Vísir/Getty Luis Rubiales mun á morgun segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar nú í kvöld. Rubiales hefur greint sínum samstarfsmönnum frá ákvörðuninni en afsögn hans kemur í kjölfar þeirra hneykslismála sem upp hafa komið síðustu daga. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir að hafa kysst Jennifer Hermoso, leikmann spænska landsliðsins, á munninn þegar sú spænska fékk afhent verðlaun sín fyrir sigur Spánar á heimsmeistaramótinu síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt El Pais tók Rubiales ákvörðunina í dag en hann hafði áður sagst munu sitja áfram sem forseti sambandsins. Eftir fund með nánustu samstarfsfélögum tók Rubiales hins vegar ákvörðun um að segja af sér í stað þess að eiga á hættu að vera rekinn úr embætti. Afsögnin mun formlega ganga í gegn á morgun þegar stjórn knattspyrnusambandsins hittist á fundi en fundurinn var boðaður til að ræða framtíð Rubiales. Háttsettir aðilar höfðu hvatt til afsagnar hans síðustu daga. Þar á meðal Yolanda Diaz, starfandi varaforseti spænska knattspyrnusambandsins sem og nokkrir ráðherrar. Ákvörðun FIFA um að hefja rannsókn á máli Rubiales virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn en tilkynnt var um ákvörðunina í dag. Rubiales hefur verið forseti spænska sambandsins síðan árið 2018. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Rubiales hefur greint sínum samstarfsmönnum frá ákvörðuninni en afsögn hans kemur í kjölfar þeirra hneykslismála sem upp hafa komið síðustu daga. Rubiales fékk mikla gagnrýni fyrir að hafa kysst Jennifer Hermoso, leikmann spænska landsliðsins, á munninn þegar sú spænska fékk afhent verðlaun sín fyrir sigur Spánar á heimsmeistaramótinu síðastliðinn sunnudag. Samkvæmt El Pais tók Rubiales ákvörðunina í dag en hann hafði áður sagst munu sitja áfram sem forseti sambandsins. Eftir fund með nánustu samstarfsfélögum tók Rubiales hins vegar ákvörðun um að segja af sér í stað þess að eiga á hættu að vera rekinn úr embætti. Afsögnin mun formlega ganga í gegn á morgun þegar stjórn knattspyrnusambandsins hittist á fundi en fundurinn var boðaður til að ræða framtíð Rubiales. Háttsettir aðilar höfðu hvatt til afsagnar hans síðustu daga. Þar á meðal Yolanda Diaz, starfandi varaforseti spænska knattspyrnusambandsins sem og nokkrir ráðherrar. Ákvörðun FIFA um að hefja rannsókn á máli Rubiales virðist hafa verið kornið sem fyllti mælinn en tilkynnt var um ákvörðunina í dag. Rubiales hefur verið forseti spænska sambandsins síðan árið 2018.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Spænski boltinn Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira