Gylfi Þór með munnlegt samkomulag við Lyngby Aron Guðmundsson skrifar 25. ágúst 2023 13:05 Íslenski knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er án félags Vísir/Getty Íslenski atvinnumaðurinn í knattspyrnu, Gylfi Þór Sigurðsson, hefur gert munnlegt samkomulag við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Frá þessu er greint á heimasíðu danska úrvalsdeildarfélagsins í dag og er þar sagt að ef allt gangi vel muni Gylfi Þór verða leikmaður félagsins í nánustu framtíð. Gylfi er mættur til Danmerkur þar sem að hann æfir nú þessa dagana. „Við höfum átt virkt samtal við Gylfa undanfarnar tvær vikur og í gegnum það samtal höfum við fundið vilja hjá Gylfa til þess að verða leikmaður Lyngby,“ segir Nicklas Kjeldsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Lyngby. STATUS PÅ LYNGBY BOLDKLUBS DIALOG MED GYLFI SIGURDSSON Historierne om Lyngby Boldklub og Gylfi Sigurdsson har efterhånden floreret længe i medierne, hvorfor vi her giver en status på hele situationen.Læs mere her https://t.co/MQWfAClFCzFoto: https://t.co/Gp99VaNUMP pic.twitter.com/BWwb2JQdEP— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 25, 2023 Kjeldsen segir óvanalegt fyrir félagið að tjá sig svona um málefni leikmanns þegar félagsskipti hafa ekki gengið í gegn. „En við finnum fyrir miklum jákvæðum áhuga. Bæði frá fjölmiðlum, stuðningsmönnum og styrktaraðilum og erum ánægð með það.“ Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby og hann greindi frá því í viðtali á dögunum að það væru helmingslíkur á því að Gylfi myndi semja við félagið. „Ég myndi segja að líkurnar væru 50/50,“ sagði Freyr sem vildi ekki fara nánar út í viðræðurnar. „Ég get ekki farið í nein smáatriði en við höfum sett saman plan og ef það gengur upp er raunhæft að Gylfi Þór verði leikmaður Lyngby.“ Gylfi hefur verið ósamningsbundinn frá því að fimm ára risasamningur hans við enska úrvalsdeildarfélagið Everton rann út sumarið 2022. Hann hefur ekki spilað fótboltaleik síðan í maí 2021 en hann var handtekinn síðar það sumar vegna gruns um brot gegn ólögráða einstaklingi. Í apríl síðastliðnum lýsti lögreglan í Manchester því hins vegar yfir að sönnunargögn „næðu ekki þeim þröskuldi sem fellur að reglum saksóknara krúnunnar“, og var Gylfi þar með laus allra mála. Danski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira
Frá þessu er greint á heimasíðu danska úrvalsdeildarfélagsins í dag og er þar sagt að ef allt gangi vel muni Gylfi Þór verða leikmaður félagsins í nánustu framtíð. Gylfi er mættur til Danmerkur þar sem að hann æfir nú þessa dagana. „Við höfum átt virkt samtal við Gylfa undanfarnar tvær vikur og í gegnum það samtal höfum við fundið vilja hjá Gylfa til þess að verða leikmaður Lyngby,“ segir Nicklas Kjeldsen, yfirmaður knattspyrnumála hjá Lyngby. STATUS PÅ LYNGBY BOLDKLUBS DIALOG MED GYLFI SIGURDSSON Historierne om Lyngby Boldklub og Gylfi Sigurdsson har efterhånden floreret længe i medierne, hvorfor vi her giver en status på hele situationen.Læs mere her https://t.co/MQWfAClFCzFoto: https://t.co/Gp99VaNUMP pic.twitter.com/BWwb2JQdEP— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) August 25, 2023 Kjeldsen segir óvanalegt fyrir félagið að tjá sig svona um málefni leikmanns þegar félagsskipti hafa ekki gengið í gegn. „En við finnum fyrir miklum jákvæðum áhuga. Bæði frá fjölmiðlum, stuðningsmönnum og styrktaraðilum og erum ánægð með það.“ Freyr Alexandersson er þjálfari Lyngby og hann greindi frá því í viðtali á dögunum að það væru helmingslíkur á því að Gylfi myndi semja við félagið. „Ég myndi segja að líkurnar væru 50/50,“ sagði Freyr sem vildi ekki fara nánar út í viðræðurnar. „Ég get ekki farið í nein smáatriði en við höfum sett saman plan og ef það gengur upp er raunhæft að Gylfi Þór verði leikmaður Lyngby.“ Gylfi hefur verið ósamningsbundinn frá því að fimm ára risasamningur hans við enska úrvalsdeildarfélagið Everton rann út sumarið 2022. Hann hefur ekki spilað fótboltaleik síðan í maí 2021 en hann var handtekinn síðar það sumar vegna gruns um brot gegn ólögráða einstaklingi. Í apríl síðastliðnum lýsti lögreglan í Manchester því hins vegar yfir að sönnunargögn „næðu ekki þeim þröskuldi sem fellur að reglum saksóknara krúnunnar“, og var Gylfi þar með laus allra mála.
Danski boltinn Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira