Hvetur Íslendinga til að framlengja hvalveiðibannið Kristinn Haukur Guðnason skrifar 25. ágúst 2023 14:03 Momoa þekkir vel til á Íslandi eftir að hafa spriklað við strendur Djúpavíkur. Bandaríski stórleikarinn Jason Momoa hvetur íslensk stjórnvöld til þess að framlengja veiðibann á stórhvelum og hætta hvalveiði alfarið. Hann segir Íslendinga hugrakka að hafa bannað hvalveiðar í sumar. „Í sumar tók Ísland hugrakka ákvörðun, þann 20. júní, um að stöðva hvalveiðar í allt sumar vegna áhyggja af dýravelferð,“ segir Momoa í skilaboðum sem leikkonan Hera Hilmarsdóttir birtir á samfélagsmiðlum. En Hera hefur verið ein af þeim sem berjast gegn hvalveiðum hér á íslandi. „Hvalir voru veiddir með sprengiskutlum, sumir kvöldust í allt að tvo klukkutíma áður en þeir drápust. Tveir þriðju hvalkýr og margar þeirra þungaðar,“ segir Momoa í því sem hann kallar mikilvæg skilaboð varðandi það sem sé að gerast á Íslandi. Tignum þessi fallegu dýr Momoa, sem er frá Hawaii eyjum, þekkir ágætlega til hér á Íslandi en hann hefur komið hingað til að taka upp atriði sem ofurhetjan Aquaman. View this post on Instagram A post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Momoa tjáir sig um hvalveiðar Íslendinga en hann setti inn færslu um málefnið í maí, áður en hvalveiðibannið var sett á. Vakti það töluverða athygli. „Íslenska ríkisstjórnin er núna að ákveða hvort að hún eigi að framlengja veiðibannið út september, restina af veiðitímabilinu,“ segir Momoa í lok skilaboðanna. „Ég hvet Íslendinga til að halda í veiðibannið og hætta hvalveiðum alfarið og ég styð þá Íslendinga sem eru að berjast fyrir heilbrigðum höfum og fyrir hvalina. Tignum þessi fallegu dýr og verðum réttu megin í mannkynssögunni.“ Hvalveiðar Hvalir Hollywood Tengdar fréttir Jason Momoa hvetur fólk til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga Yfir 30 þúsund manns hafa sett „like“ við Instagram-færslu Hollywood-leikarans Jason Momoa, þar sem hann biðlar til fólks um að skrifa undir mótmælalista vegna hvalveiða Íslendinga og láta orðið berast. 23. maí 2023 07:41 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Hinar látnu voru að heimsækja dreng í meðferð í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
„Í sumar tók Ísland hugrakka ákvörðun, þann 20. júní, um að stöðva hvalveiðar í allt sumar vegna áhyggja af dýravelferð,“ segir Momoa í skilaboðum sem leikkonan Hera Hilmarsdóttir birtir á samfélagsmiðlum. En Hera hefur verið ein af þeim sem berjast gegn hvalveiðum hér á íslandi. „Hvalir voru veiddir með sprengiskutlum, sumir kvöldust í allt að tvo klukkutíma áður en þeir drápust. Tveir þriðju hvalkýr og margar þeirra þungaðar,“ segir Momoa í því sem hann kallar mikilvæg skilaboð varðandi það sem sé að gerast á Íslandi. Tignum þessi fallegu dýr Momoa, sem er frá Hawaii eyjum, þekkir ágætlega til hér á Íslandi en hann hefur komið hingað til að taka upp atriði sem ofurhetjan Aquaman. View this post on Instagram A post shared by Hera Hilmar (@herahilmar) Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Momoa tjáir sig um hvalveiðar Íslendinga en hann setti inn færslu um málefnið í maí, áður en hvalveiðibannið var sett á. Vakti það töluverða athygli. „Íslenska ríkisstjórnin er núna að ákveða hvort að hún eigi að framlengja veiðibannið út september, restina af veiðitímabilinu,“ segir Momoa í lok skilaboðanna. „Ég hvet Íslendinga til að halda í veiðibannið og hætta hvalveiðum alfarið og ég styð þá Íslendinga sem eru að berjast fyrir heilbrigðum höfum og fyrir hvalina. Tignum þessi fallegu dýr og verðum réttu megin í mannkynssögunni.“
Hvalveiðar Hvalir Hollywood Tengdar fréttir Jason Momoa hvetur fólk til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga Yfir 30 þúsund manns hafa sett „like“ við Instagram-færslu Hollywood-leikarans Jason Momoa, þar sem hann biðlar til fólks um að skrifa undir mótmælalista vegna hvalveiða Íslendinga og láta orðið berast. 23. maí 2023 07:41 Mest lesið Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Fleiri fréttir Hinar látnu voru að heimsækja dreng í meðferð í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Sjá meira
Jason Momoa hvetur fólk til að mótmæla hvalveiðum Íslendinga Yfir 30 þúsund manns hafa sett „like“ við Instagram-færslu Hollywood-leikarans Jason Momoa, þar sem hann biðlar til fólks um að skrifa undir mótmælalista vegna hvalveiða Íslendinga og láta orðið berast. 23. maí 2023 07:41