Stjörnustrípað lið Bandaríkjanna ekki í vandræðum með Nýsjálendinga Siggeir Ævarsson skrifar 26. ágúst 2023 14:37 Paolo Banchero, leikmaður Orlando Magic, var stigahæstur Bandaríkjamanna í dag Vísir/Getty Líkt og stundum áður mæta Bandaríkin til leiks á HM án sinna stærstu NBA stjarna. Liðið er þó ekki skipað neinum aukvisum og vann öruggan sigur í sínum fyrsta leik á mótinu í dag þegar Bandaríkin mættu Nýja-Sjálandi. Lokatölur leiksins urðu 99-72. Eftir nokkuð jafnan fyrsta leikhluta var sigur Bandaríkjanna aldrei í mikilli hættu en þeir unnu alla leikhlutana eftir þann fyrsta Paulo Banchero, leikmaður Orlando Magic, fór fyrir sínum mönnum í dag og skoraði 21 stig. Stigaskorið dreifðist vel hjá Bandaríkjamönnum en sex leikmenn komust í tveggja stafa tölu og allir leikmenn á skýrslu komu við sögu í leiknum Tölfræði leiksins Bandaríkin leika í riðli C ásamt Grikklandi, Jórdaníu og Nýja-Sjálandi. Fyrirfram þóttu Grikkir nokkuð líklegir til að gera sig gildandi á mótinu en eftir að Giannis Antetokounmpo dró sig út úr hópnum þá verða Bandaríkin að teljast ansi líkleg til að vinna riðilinn. Lið Bandaríkjanna skortir ef til vill stjörnukraft en því skortir hvorki reynslu né sigurvilja og þjálfari liðsins Steve Kerr veit vel hvernig maður vinnur körfuboltaleiki. HM 2023 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Lokatölur leiksins urðu 99-72. Eftir nokkuð jafnan fyrsta leikhluta var sigur Bandaríkjanna aldrei í mikilli hættu en þeir unnu alla leikhlutana eftir þann fyrsta Paulo Banchero, leikmaður Orlando Magic, fór fyrir sínum mönnum í dag og skoraði 21 stig. Stigaskorið dreifðist vel hjá Bandaríkjamönnum en sex leikmenn komust í tveggja stafa tölu og allir leikmenn á skýrslu komu við sögu í leiknum Tölfræði leiksins Bandaríkin leika í riðli C ásamt Grikklandi, Jórdaníu og Nýja-Sjálandi. Fyrirfram þóttu Grikkir nokkuð líklegir til að gera sig gildandi á mótinu en eftir að Giannis Antetokounmpo dró sig út úr hópnum þá verða Bandaríkin að teljast ansi líkleg til að vinna riðilinn. Lið Bandaríkjanna skortir ef til vill stjörnukraft en því skortir hvorki reynslu né sigurvilja og þjálfari liðsins Steve Kerr veit vel hvernig maður vinnur körfuboltaleiki.
HM 2023 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum