Messi lyfti Inter af botninum Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 09:33 Messi fagnar með liðsfélögum sínum í nótt eftir að hafa skorað seinna mark leiksins Vísir/Getty Lionel Messi heldur áfram að gera það gott hjá Inter Miami en liðið vann í nótt sinn fyrsta deildarleik í háa herrans tíð og lyfti sér af botni deildarinnar. Messi innsiglaði sigur liðsins með laglegu marki undir lok leiks. Messi byrjaði á bekknum í nótt en það kom ekki að sök. Áhrifa hans gætir þó hann sé ekki á vellinum en lið Inter Miami hefur verið óstöðvandi síðan hann gekk til liðs við það. Deildarbikarinn kom í hús á dögunum og nú liggur leiðin bara upp á við í deildinni. 0-2 sigur gegn New York Red Bulls bættist í sarpinn í nótt. Messi --> Cremaschi --> MESSIOUT. OF. THIS. WORLD. pic.twitter.com/NzBKniNExm— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023 Þá var Íslendingaslagur á dagskrá í nótt þegar Orlando City tók á móti St. Louis City. Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando og lagði upp fyrra mark liðsins en Orlando fór að lokum með sigur af hólmi, 2-1. Nökkvi Þeyr Þórisson byrjaði á bekknum hjá St. Louis en lék allan seinni hálfleikinn. Facundo Torres strikes first for @OrlandoCitySC. Catch the rest of #VamosOrlando vs. St. Louis CITY SC on #MLSSeasonPass on @AppleTV: https://t.co/6hyRDWfDpH pic.twitter.com/8OXRbFuyGc— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023 Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. 20. ágúst 2023 14:01 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Messi byrjaði á bekknum í nótt en það kom ekki að sök. Áhrifa hans gætir þó hann sé ekki á vellinum en lið Inter Miami hefur verið óstöðvandi síðan hann gekk til liðs við það. Deildarbikarinn kom í hús á dögunum og nú liggur leiðin bara upp á við í deildinni. 0-2 sigur gegn New York Red Bulls bættist í sarpinn í nótt. Messi --> Cremaschi --> MESSIOUT. OF. THIS. WORLD. pic.twitter.com/NzBKniNExm— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023 Þá var Íslendingaslagur á dagskrá í nótt þegar Orlando City tók á móti St. Louis City. Dagur Dan Þórhallsson var í byrjunarliði Orlando og lagði upp fyrra mark liðsins en Orlando fór að lokum með sigur af hólmi, 2-1. Nökkvi Þeyr Þórisson byrjaði á bekknum hjá St. Louis en lék allan seinni hálfleikinn. Facundo Torres strikes first for @OrlandoCitySC. Catch the rest of #VamosOrlando vs. St. Louis CITY SC on #MLSSeasonPass on @AppleTV: https://t.co/6hyRDWfDpH pic.twitter.com/8OXRbFuyGc— Major League Soccer (@MLS) August 27, 2023
Fótbolti Bandaríski fótboltinn Tengdar fréttir Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. 20. ágúst 2023 14:01 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Messi orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er orðinn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann vann sinn 44. titil á ferlinum í nótt er Inter Miami lagði Nashville SC í vítaspyrnukeppni í úrslitum deildabikarsins í nótt. 20. ágúst 2023 14:01