Emilía vann tvö gull á Smáþjóðaleikunum Siggeir Ævarsson skrifar 27. ágúst 2023 10:45 U14 ára landsliðið í tennis, þau Ómar Páll Jónasson, Andri Mateo Uscategui Oscarsson, Emilía Eyva Thygesen og Garima Nitinkumar Kalugade ásamt þjálfara sínum Raj K. Bonifacius Facebook TSÍ Íslenska U14 landsliðið í tennis er þessa dagana í Lúxemborg þar sem liðið tekur þátt í Smáþjóðaleikunum í tennis en fyrstu tennistitlar Íslands skiluðu sér í hús um helgina. Árangur þeirra Emilíu og Garimu hefur verið sérstaklega eftirtektarverður, en þær eru báðar aðeins tólf ára gamlar. Á föstudaginn gerðu þær sér lítið fyrir og sigruðu keppni í tvíliðaleik þar sem þær lögðu heimastúlkur frá Lúxemborg í úrslitum og tryggðu Íslandi þar með sinn fyrsta titil á Smáþjóðaleikunum í tennis frá upphafi. Emilía fylgdi sigrinum svo eftir í gær og vann sigur í einliðaleik einnig. Í úrslitum lagði hún Zoe-Cheyenne Heins frá Lúxemborg sem fyrirfram var talinn sigurstranglegasti keppandi mótsins. Zoe leiddi einvígi þeirra í byrjun og vann fyrsta settið 6-1 en Emilía kom sterk til baka sig í gang og vann næsta sett 7-5 eftir að hafa lent 1-4 undir. Lokasettið vann hún svo 6-2 eftir rúmlega tveggja og hálfs klukkutíma viðureign. Tennissamband Íslands hefur gert mótinu góð skil í máli og myndum á Facebook-síðu sinni. Tennis Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Árangur þeirra Emilíu og Garimu hefur verið sérstaklega eftirtektarverður, en þær eru báðar aðeins tólf ára gamlar. Á föstudaginn gerðu þær sér lítið fyrir og sigruðu keppni í tvíliðaleik þar sem þær lögðu heimastúlkur frá Lúxemborg í úrslitum og tryggðu Íslandi þar með sinn fyrsta titil á Smáþjóðaleikunum í tennis frá upphafi. Emilía fylgdi sigrinum svo eftir í gær og vann sigur í einliðaleik einnig. Í úrslitum lagði hún Zoe-Cheyenne Heins frá Lúxemborg sem fyrirfram var talinn sigurstranglegasti keppandi mótsins. Zoe leiddi einvígi þeirra í byrjun og vann fyrsta settið 6-1 en Emilía kom sterk til baka sig í gang og vann næsta sett 7-5 eftir að hafa lent 1-4 undir. Lokasettið vann hún svo 6-2 eftir rúmlega tveggja og hálfs klukkutíma viðureign. Tennissamband Íslands hefur gert mótinu góð skil í máli og myndum á Facebook-síðu sinni.
Tennis Mest lesið Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti