Hreinsaði óvelkomna málningu af regnbogafánanum Árni Sæberg skrifar 27. ágúst 2023 14:54 Leysiefnið kom að góðum notum. Vísir/ÁRni Skemmdarvargur málaði dónaleg skilaboð á regnbogafánann á Skólavörðustíg í skjóli nætur. Maður á vegum Reykjavíkurborgar var ekki lengi að mæta á staðinn í morgun og þrífa upp eftir ódáminn. Útsýni íbúa við Skólavörðustíg í Reykjavík var ekki eins fagurt og það er venjulega. Skemmdarvargur hafði málað ófögur, en óskýr, skilaboð á fána hinsegin fólks, sem skreytir götuna. Óttarr Makuch býr við Skólavörðustíg og leit út um gluggann í morgun. Þá blasti við hinum óskemmtileg sjón. Í skjóli nætur hafði einhver málað LGBT LOSER, að því er virðist en skilaboðin eru nokkuð óljós. Þegar fréttamann bar að garði hafði lögregluþjónn komið sér fyrir neðarlega á Skólavörðustíg til þess að vara fólk við því að málningin væri enn blaut. Skömmu síðar kom á vettvang maður, sem kvaðst vera á vegum Reykjavíkurborgar, vopnaður kröftugri vatnssprautu. Fyrst um sinn gekk ekki neitt að fjarlægja hvítu málninguna af þeirri marglitu. Eftir að hafa penslað leysiefni á Skólavörðustíginn rann málningin auðveldlega af. Endurtekið efni Varaformaður Samtakanna '78 segir málið áminningu um mikilvægi þess að samtalið um hinseginleikann sé stöðugt í gangi. Lögregla lagði bíl sínum ofan við málninguna.Vísir/Árni „Við höfum náttúrulega séð það síðustu ár að það hefur verið aukið bakslag í samfélaginu. Og nú á Hinsegin dögum voru tilkynnt fleiri skemmdarverk en nokkru sinni áður. Þetta er hluti af þessu stóra vandamáli, þessu raunverulega bakslagi sem er stundum erfitt að tengja svo vel við hvað við stöndum vel, réttarfarslega séð, hér á Íslandi. Ég held að þessar málningarslettur sýni það alveg skýrt að við þurfum að halda áfram þessum samræðum. Við þurfum að tala saman um hinseginleikann og halda áfram að fræða hvort annað,“ sagði Bjarndís Helga Tómasdóttir, varaformaður Samtakanna 78. Reykjavík Hinsegin Tengdar fréttir Skemmdarverk unnin á hinseginfánanum: „Þetta er mjög leiðinlegt“ Útsýni íbúa við Skólavörðustíg í Reykjavík í morgun var ekki eins fagurt og það er venjulega. Skemmdarvargur hafði málað ófögur, en óskýr, skilaboð á fána hinsegin fólks, sem skreytir götuna. 27. ágúst 2023 10:27 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Útsýni íbúa við Skólavörðustíg í Reykjavík var ekki eins fagurt og það er venjulega. Skemmdarvargur hafði málað ófögur, en óskýr, skilaboð á fána hinsegin fólks, sem skreytir götuna. Óttarr Makuch býr við Skólavörðustíg og leit út um gluggann í morgun. Þá blasti við hinum óskemmtileg sjón. Í skjóli nætur hafði einhver málað LGBT LOSER, að því er virðist en skilaboðin eru nokkuð óljós. Þegar fréttamann bar að garði hafði lögregluþjónn komið sér fyrir neðarlega á Skólavörðustíg til þess að vara fólk við því að málningin væri enn blaut. Skömmu síðar kom á vettvang maður, sem kvaðst vera á vegum Reykjavíkurborgar, vopnaður kröftugri vatnssprautu. Fyrst um sinn gekk ekki neitt að fjarlægja hvítu málninguna af þeirri marglitu. Eftir að hafa penslað leysiefni á Skólavörðustíginn rann málningin auðveldlega af. Endurtekið efni Varaformaður Samtakanna '78 segir málið áminningu um mikilvægi þess að samtalið um hinseginleikann sé stöðugt í gangi. Lögregla lagði bíl sínum ofan við málninguna.Vísir/Árni „Við höfum náttúrulega séð það síðustu ár að það hefur verið aukið bakslag í samfélaginu. Og nú á Hinsegin dögum voru tilkynnt fleiri skemmdarverk en nokkru sinni áður. Þetta er hluti af þessu stóra vandamáli, þessu raunverulega bakslagi sem er stundum erfitt að tengja svo vel við hvað við stöndum vel, réttarfarslega séð, hér á Íslandi. Ég held að þessar málningarslettur sýni það alveg skýrt að við þurfum að halda áfram þessum samræðum. Við þurfum að tala saman um hinseginleikann og halda áfram að fræða hvort annað,“ sagði Bjarndís Helga Tómasdóttir, varaformaður Samtakanna 78.
Reykjavík Hinsegin Tengdar fréttir Skemmdarverk unnin á hinseginfánanum: „Þetta er mjög leiðinlegt“ Útsýni íbúa við Skólavörðustíg í Reykjavík í morgun var ekki eins fagurt og það er venjulega. Skemmdarvargur hafði málað ófögur, en óskýr, skilaboð á fána hinsegin fólks, sem skreytir götuna. 27. ágúst 2023 10:27 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Skemmdarverk unnin á hinseginfánanum: „Þetta er mjög leiðinlegt“ Útsýni íbúa við Skólavörðustíg í Reykjavík í morgun var ekki eins fagurt og það er venjulega. Skemmdarvargur hafði málað ófögur, en óskýr, skilaboð á fána hinsegin fólks, sem skreytir götuna. 27. ágúst 2023 10:27