„Dómarinn ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2023 16:30 Ásmundur Arnarsson á hliðarlínunni í dag Vísir/Hulda Margrét Breiðablik tapaði gegn Þrótti á útivelli 4-2. Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var svekktur með úrslitin en ánægður með margt í leiknum. „Að fá á sig fjögur ódýr mörk svíður auðvitað. Mér fannst þetta hörkuleikur. Þróttur var betri í fyrri hálfleik og mér fannst við mun betri í seinni hálfleik en slökuðum á klónni í fyrri hálfleik og fengum á okkur tvö mörk,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var afar svekktur með hvernig Breiðablik spilaði í fyrri hálfleik eftir að hafa komist yfir sem endaði með að gestirnir fengu á sig tvö mörk á stuttum tíma. „Það var augnablikið sem fór með okkur. Engu að síður komum við til baka og náðum að jafna leikinn og vorum líklegar. Við fengum á okkur tvö ódýr mörk sem tryggði Þrótti sigurinn.“ Ásmundur taldi að hans lið átti að fá hornspyrnu en í stað fengu Þróttarar markspyrnu sem endaði með marki stuttu síðar. „Við áttum að fá augljósa hornspyrnu og það voru allir svekktir yfir því en síðan kom langur bolti sem við misstum inn fyrir og í gegn. Það er dómarinn sem ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar og þær voru nokkrar skrítnar í dag en hann ræður og við þurfum að vera vakandi fyrir svona augnablikum.“ Breiðablik hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og Blikar eru á slæmum stað þegar skipting deildar tekur við. „Það verður gott verkefni og áskorun. Með góðum úrslitum færðu sjálfstraust og með slæmum úrslitum minnkar sjálfstraustið. Mér fannst frammistaðan ekki slæm í dag en við gáfum ódýr mörk. Við verðum að byggja ofan á frammistöðuna og loka betur fyrir markið,“ sagði Ásmundur Arnarsson að lokum. Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
„Að fá á sig fjögur ódýr mörk svíður auðvitað. Mér fannst þetta hörkuleikur. Þróttur var betri í fyrri hálfleik og mér fannst við mun betri í seinni hálfleik en slökuðum á klónni í fyrri hálfleik og fengum á okkur tvö mörk,“ sagði Ásmundur Arnarsson eftir leik. Ásmundur var afar svekktur með hvernig Breiðablik spilaði í fyrri hálfleik eftir að hafa komist yfir sem endaði með að gestirnir fengu á sig tvö mörk á stuttum tíma. „Það var augnablikið sem fór með okkur. Engu að síður komum við til baka og náðum að jafna leikinn og vorum líklegar. Við fengum á okkur tvö ódýr mörk sem tryggði Þrótti sigurinn.“ Ásmundur taldi að hans lið átti að fá hornspyrnu en í stað fengu Þróttarar markspyrnu sem endaði með marki stuttu síðar. „Við áttum að fá augljósa hornspyrnu og það voru allir svekktir yfir því en síðan kom langur bolti sem við misstum inn fyrir og í gegn. Það er dómarinn sem ræður sama hversu skrítnar ákvarðanir eru teknar og þær voru nokkrar skrítnar í dag en hann ræður og við þurfum að vera vakandi fyrir svona augnablikum.“ Breiðablik hefur ekki unnið í síðustu fjórum leikjum og Blikar eru á slæmum stað þegar skipting deildar tekur við. „Það verður gott verkefni og áskorun. Með góðum úrslitum færðu sjálfstraust og með slæmum úrslitum minnkar sjálfstraustið. Mér fannst frammistaðan ekki slæm í dag en við gáfum ódýr mörk. Við verðum að byggja ofan á frammistöðuna og loka betur fyrir markið,“ sagði Ásmundur Arnarsson að lokum.
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira