Atlético skoraði sjö í ótrúlegum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. ágúst 2023 22:30 Memphis og Saúl Ñíguez fagna einu af sjö mörkum Atlético í kvöld. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Atlético Madríd gerði sér lítið fyrir og vann 7-0 útisigur á nágrönnum sínum í Rayo Vallecano í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Það tók gestina í Atlético ekki langan tíma að opna markareikning kvöldsins en Antoine Griezmann skoraði strax á 2. mínútu eftir undirbúning Rodrigo de Paul. Þegar rúmur stundarfjórðungur var liðinn tvöfaldaði Memphis forystu gestanna eftir undirbúning Saúl Ñíguez. Memphis fór meiddur af velli á 35. mínútu en í hans stað kom Álvaro Morata inn á. Mínútu síðar var staðan orðin 3-0 Atlético í vil. Að þessu sinni var það Nahuel Molina sem skilaði boltanum í netið eftir undirbúning De Paul, staðan 0-3 í hálfleik. Það tók gestina dágóða stund að bæta við fjórða markinu en það gerði Morata á 73. mínútu eftir sendingu frá Ñíguez. Sex mínútum síðar kom Angel Correa gestunum í 5-0. Morata bætti svo við sjötta markinu áður en Marcos Llorente tryggði ótrúlegan 7-0 sigur Atlético Madríd á 86. mínútu leiksins. FINAL #RayoAtleti 0-7 ¡Contundente triunfo del @Atleti a domicilio!#LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/dwzwXwq5Md— LALIGA (@LaLiga) August 28, 2023 Með sigrinum fer Atlético upp í 3. sæti með 7 stig, tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í Real sem tróna á toppi deildarinnar með níu stig. Önnur lið með sjö stig eftir þrjár umferðir eru Girona og Barcelona. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira
Það tók gestina í Atlético ekki langan tíma að opna markareikning kvöldsins en Antoine Griezmann skoraði strax á 2. mínútu eftir undirbúning Rodrigo de Paul. Þegar rúmur stundarfjórðungur var liðinn tvöfaldaði Memphis forystu gestanna eftir undirbúning Saúl Ñíguez. Memphis fór meiddur af velli á 35. mínútu en í hans stað kom Álvaro Morata inn á. Mínútu síðar var staðan orðin 3-0 Atlético í vil. Að þessu sinni var það Nahuel Molina sem skilaði boltanum í netið eftir undirbúning De Paul, staðan 0-3 í hálfleik. Það tók gestina dágóða stund að bæta við fjórða markinu en það gerði Morata á 73. mínútu eftir sendingu frá Ñíguez. Sex mínútum síðar kom Angel Correa gestunum í 5-0. Morata bætti svo við sjötta markinu áður en Marcos Llorente tryggði ótrúlegan 7-0 sigur Atlético Madríd á 86. mínútu leiksins. FINAL #RayoAtleti 0-7 ¡Contundente triunfo del @Atleti a domicilio!#LALIGAEASPORTS pic.twitter.com/dwzwXwq5Md— LALIGA (@LaLiga) August 28, 2023 Með sigrinum fer Atlético upp í 3. sæti með 7 stig, tveimur stigum á eftir nágrönnum sínum í Real sem tróna á toppi deildarinnar með níu stig. Önnur lið með sjö stig eftir þrjár umferðir eru Girona og Barcelona.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fótbolti Fleiri fréttir Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Leik lokið: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjá meira