Styttist í endurkomu Hauks og EM er möguleiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2023 09:31 Haukur Þrastarson í leik með íslenska landsliðinu. vísir/getty Það styttist í endurkomu hin 22 ára gamla Hauks Þrastarsonar, leikmanns handboltaliðsins Kielce í Póllandi. Í frétt á vef Kielce, borgarinnar en ekki félagsins, er greint frá því að það styttist í endurkomu Hauks sem og annars leikmanns liðsins. Þar segir að þó miðjumaðurinn frá Selfossi geti ekki hjálpað Kielce í fyrstu umferðum pólsku deildarinnar þá styttist verulega í að hann snúi aftur á gólfið. Haukur sleit krossband í hné í annað sinn undir lok árs 2022. Endurhæfingin gengur vel og nú er aðalmarkmiðið að koma Hauki aftur í æfingar með liðinu. Ætti hann að vera orðinn leikfær eftir mánuð eða tvo samkvæmt Tomasz Mlosiek, sjúkraþjálfara liðsins. „Allt hefur gengið samkvæmt áætlun, við höfum yfir engu að kvarta,“ sagði Mlosiek í viðtali við vefinn. Endurkoma Hauks yrði ekki aðeins góð fyrir Kielce heldur einnig íslenska landsliðið ef hann nær fyrri styrk. Þessi 22 ára gamli miðjumaður er talinn mikið efni og gæti hirt miðjustöðuna í landsliðinu verði Gísli Þorgeir Kristjánsson ekki klár þegar EM hefst í janúar næstkomandi. Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira
Í frétt á vef Kielce, borgarinnar en ekki félagsins, er greint frá því að það styttist í endurkomu Hauks sem og annars leikmanns liðsins. Þar segir að þó miðjumaðurinn frá Selfossi geti ekki hjálpað Kielce í fyrstu umferðum pólsku deildarinnar þá styttist verulega í að hann snúi aftur á gólfið. Haukur sleit krossband í hné í annað sinn undir lok árs 2022. Endurhæfingin gengur vel og nú er aðalmarkmiðið að koma Hauki aftur í æfingar með liðinu. Ætti hann að vera orðinn leikfær eftir mánuð eða tvo samkvæmt Tomasz Mlosiek, sjúkraþjálfara liðsins. „Allt hefur gengið samkvæmt áætlun, við höfum yfir engu að kvarta,“ sagði Mlosiek í viðtali við vefinn. Endurkoma Hauks yrði ekki aðeins góð fyrir Kielce heldur einnig íslenska landsliðið ef hann nær fyrri styrk. Þessi 22 ára gamli miðjumaður er talinn mikið efni og gæti hirt miðjustöðuna í landsliðinu verði Gísli Þorgeir Kristjánsson ekki klár þegar EM hefst í janúar næstkomandi.
Handbolti Pólski handboltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum Sjá meira