Allt sem þú þarft að vita um dráttinn í Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2023 11:31 Manchester City vann Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn á síðasta tímabili. EPA-EFE/TOLGA BOZOGLU Mikið verður um dýrðir í Mónakó síðdegis þegar dregið verður í riðla í Meistaradeild Evrópu. Drátturinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þetta verður í síðasta sinn sem riðlakeppnin verður með núverandi fyrirkomulagi; með átta fjögurra liða riðlum þar sem tvö efstu liðin komast í sextán liða úrslit. Frá og með næsta tímabili verða 36 lið í Meistaradeildinni, öll í sömu deild þar sem þau spila átta leiki hvert. Efstu átta liðin komast beint í sextán liða úrslit en liðin í 9.-24. sæti fara í umspil um hin átta lausu sætin. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 19. september og lýkur 13. desember. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í London 1. júní 2024. Manchester City á titil að verja en liðið vann Inter, 1-0, í úrslitaleiknum í vor. Fimm spænsk lið verða í pottinum þegar dregið verður á eftir, fjögur frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi. Eitt Íslendingalið er í pottinum, FC Kaupmannahöfn sem Orri Steinn Óskarsson leikur með. Liðunum 32 er raðað niður í fjóra styrkleikaflokka. Þá má sjá hér fyrir neðan. 1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Sjá meira
Drátturinn hefst klukkan 16:00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Þetta verður í síðasta sinn sem riðlakeppnin verður með núverandi fyrirkomulagi; með átta fjögurra liða riðlum þar sem tvö efstu liðin komast í sextán liða úrslit. Frá og með næsta tímabili verða 36 lið í Meistaradeildinni, öll í sömu deild þar sem þau spila átta leiki hvert. Efstu átta liðin komast beint í sextán liða úrslit en liðin í 9.-24. sæti fara í umspil um hin átta lausu sætin. Riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefst 19. september og lýkur 13. desember. Úrslitaleikurinn fer fram á Wembley í London 1. júní 2024. Manchester City á titil að verja en liðið vann Inter, 1-0, í úrslitaleiknum í vor. Fimm spænsk lið verða í pottinum þegar dregið verður á eftir, fjögur frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi. Eitt Íslendingalið er í pottinum, FC Kaupmannahöfn sem Orri Steinn Óskarsson leikur með. Liðunum 32 er raðað niður í fjóra styrkleikaflokka. Þá má sjá hér fyrir neðan. 1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens
1. styrkleikaflokkur Manchester City, Sevilla, Barcelona, Napoli, Bayern Munich, Paris Saint-Germain, Benfica, Feyenoord 2. styrkleikaflokkur Real Madrid, Manchester United, Inter, Borussia Dortmund, Atletico Madrid, RB Leipzig, Porto, Arsenal 3. styrkleikaflokkur Shakhtar Donetsk, Salzburg, AC Milan, Braga, PSV Eindhoven, Lazio, Rauða stjarnan, FC Kaupmannahöfn 4. styrkleikaflokkir Young Boys, Real Sociedad, Galatasaray, Celtic, Newcastle United, Union Berlin, Royal Antwerp, Lens
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Skagamenn fjarlægjast fallsvæðið Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Körfubolti Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport Fleiri fréttir Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland | Starf Amorims undir? Arsenal - West Ham | Lundúnaslagur á Emirates KR - Afturelding | Allt undir í Vesturbæ ÍBV - ÍA | Heldur sigurganga Skagamanna áfram? Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Sjá meira