Lukaku og Mourinho endurnýja kynnin hjá Roma Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2023 13:30 Lukaku lék undir stjórn Mourinho hjá Manchester United. Císir/Getty Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn til liðs við ítalska félagið Roma að láni frá Chelsea. Framtíð Lukaku hefur verið í lausu lofti undanfarnar vikur og hefur hann ekki verið inni í myndinni hjá Mauricio Pochettino, nýráðnum knattspyrnustjóra Chelsea. Lengi vel leit út fyrir að framherjinn væri á leið aftur til Inter þar sem honum leið svo vel, en eftir að fréttir bárust af viðræðum hans við Juventus hætti Inter snarlega við að fá hann í sínar raðir á nýja leik. Lukaku hefur verið úti í kuldanum hjá Chelsea á tímabilinu og hefur ekki verið í leikmannahópi liðsins í fyrstu þrem umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er nú á leið til Roma á láni þar sem hann hittir fyrir portúgalska þjálfarann José Mourinho. Verður þetta ekki í fyrsta skipti sem Lukaku og Mourinho vinna saman því framherjinn lék undir stjórn Portúgalans bæði hjá Chelsea og Manchester United. ECCOLO! Romelu Lukaku è un nuovo calciatore giallorosso! 🐺🇧🇪#ASRoma pic.twitter.com/wnOv8xGg7u— AS Roma (@OfficialASRoma) August 31, 2023 Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Framtíð Lukaku hefur verið í lausu lofti undanfarnar vikur og hefur hann ekki verið inni í myndinni hjá Mauricio Pochettino, nýráðnum knattspyrnustjóra Chelsea. Lengi vel leit út fyrir að framherjinn væri á leið aftur til Inter þar sem honum leið svo vel, en eftir að fréttir bárust af viðræðum hans við Juventus hætti Inter snarlega við að fá hann í sínar raðir á nýja leik. Lukaku hefur verið úti í kuldanum hjá Chelsea á tímabilinu og hefur ekki verið í leikmannahópi liðsins í fyrstu þrem umferðum ensku úrvalsdeildarinnar. Hann er nú á leið til Roma á láni þar sem hann hittir fyrir portúgalska þjálfarann José Mourinho. Verður þetta ekki í fyrsta skipti sem Lukaku og Mourinho vinna saman því framherjinn lék undir stjórn Portúgalans bæði hjá Chelsea og Manchester United. ECCOLO! Romelu Lukaku è un nuovo calciatore giallorosso! 🐺🇧🇪#ASRoma pic.twitter.com/wnOv8xGg7u— AS Roma (@OfficialASRoma) August 31, 2023
Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira