Andrea Mist: Maður gerir bara það sem maður er góður í Árni Jóhannsson skrifar 31. ágúst 2023 21:00 Andrea Mist átti frábæran leik í kvöld. Skoraði tvö mörk og lagði upp eitt mark Vísir/Anton Brink Andrea Mist Pálsdóttir var maður leiksins í kvöld þegar Stjarnan vann FH í fyrstu umferð umspils Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Leikar enduðu 3-2 fyrir Stjörnuna og koma Andrea að öllum mörkunum, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Andrea var spurð að þvi hvort það væri ekki hægt að tala um að þessi sigur hafi verið mjög fagmannlega unninn. „Jú algjörlega, við vorum búnar leggja vel upp og það fór allt eftir áætlun í dag. Frábær þrjú stig og geggjaður sigur.“ Það er skammt stórra högga á milli fyrir Stjörnuna en liðið heldur út um helgina og mun keppa við Levante í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. Andrea var spurð hvað svona sigur og frammistaða gæfu liðinu fyrir verkefnin framundan. „Þetta gefur okkur helling. Það er gott að fara inn í helgina, erum að fara út á mánudaginn, með sigur á bakinu. Þetta gefur okkur hellings sjálfstraust í Evrópukeppnina og komum svo fullar af eldmóði til baka frá Hollandi.“ Talandi um sjálfstraust. Andrea Mist skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp mark Gunnhildar Yrsu. Hvernig leið henni á vellinum í kvöld? „Mér leið mjög vel. Ég var að spila nýja stöðu í kvöld og það var smá með það en maður gerir bara það sem maður er góður í og vona að það skili einhverju. Það skilaði mér tveimur mörkum og stoðsendingu í dag þannig að ég er mjög sátt.“ Að lokum var Andrea spurð hvort það væri séns á að ná Blikum að stigum en þær grænklæddu eru nú tveimur stigum fyrir ofan Stjörnuna en eiga leik til góða. „Að sjálfsögðu. Við ætlum alla leið.“ Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Andrea var spurð að þvi hvort það væri ekki hægt að tala um að þessi sigur hafi verið mjög fagmannlega unninn. „Jú algjörlega, við vorum búnar leggja vel upp og það fór allt eftir áætlun í dag. Frábær þrjú stig og geggjaður sigur.“ Það er skammt stórra högga á milli fyrir Stjörnuna en liðið heldur út um helgina og mun keppa við Levante í umspili fyrir Meistaradeild Evrópu. Andrea var spurð hvað svona sigur og frammistaða gæfu liðinu fyrir verkefnin framundan. „Þetta gefur okkur helling. Það er gott að fara inn í helgina, erum að fara út á mánudaginn, með sigur á bakinu. Þetta gefur okkur hellings sjálfstraust í Evrópukeppnina og komum svo fullar af eldmóði til baka frá Hollandi.“ Talandi um sjálfstraust. Andrea Mist skoraði tvö mörk ásamt því að leggja upp mark Gunnhildar Yrsu. Hvernig leið henni á vellinum í kvöld? „Mér leið mjög vel. Ég var að spila nýja stöðu í kvöld og það var smá með það en maður gerir bara það sem maður er góður í og vona að það skili einhverju. Það skilaði mér tveimur mörkum og stoðsendingu í dag þannig að ég er mjög sátt.“ Að lokum var Andrea spurð hvort það væri séns á að ná Blikum að stigum en þær grænklæddu eru nú tveimur stigum fyrir ofan Stjörnuna en eiga leik til góða. „Að sjálfsögðu. Við ætlum alla leið.“
Besta deild kvenna Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Fleiri fréttir „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - FH 3-2 | Stjörnukonur sýndu fagmennsku í sigri Annað af heitustu liðum deildarinnar, Stjarnan, hélt góðu gengi sínu áfram í fyrstu umferð umspils hluta Bestu deildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði FH 3-2 á heimavelli. Stjarnan var hárbeitt fram á við ásamt því að sýna afar þéttan og góðan varnarleik til að sigla sigrinum heim og halda pressunni annað sæti deildarinnar. FH náði í sárabótarmörk í lokin en komust ekki nógu langt. 31. ágúst 2023 19:54