Fótboltapar festi kaup á 180 milljóna króna einbýli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. september 2023 19:29 Það mun ekki væsa um þau Fanndísi og Eyjólf í nýja einbýlinu. samsett Knattspyrnuparið Fanndís Friðriksdóttir og Eyjólfur Héðinsson hefur fest kaup á einbýlishúsi við Holtsbúð í Garðabæ fyrir 182 milljónir króna. Smartland greinir frá. Um er að ræða 280 fermetra einbýli en í lýsingu á eigninni segri að húsið hafi verið í „frábæru viðhaldi og mikið endurnýjsð“. Húsinu fylgir garður með veröndum og heitur pottur. Baðherbergi eru hönnuð af Rut Káradóttur innanhúsarkitekt sem kom einnig að litavali á húsinu. Efri hæðin skiptist í forstofu, gestasalerni, rúmgott hol, sjónvarpsstofa og nýlegt eldhús, borðstofu og stofu með arni. Svefnherbergisgangur er með herbergi/fataherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Úr holi er hringstigi niður á neðri hæð sem skiptist í stórt þvottahús, tvöfaldan bílskúr og 75 fm tveggja herbergia aukaíbúð með sér inngangi. Fanndís Friðriksdóttir hefur lengi verið ein besta fótboltakona landsins en hún á 107 A-landsliðsleiki fyrir Ísland og 17 mörk. Fanndís, sem spilar með Val, sneri aftur á völlinn í sumar eftir barnsburð og skoraði í leiknum. Eyjólfur Héðinsson starfar nú sem afreksþjálfari hjá elstu flokkum karla í Breiðabliki. Hann spilaði síðast fyrir karlalið ÍR en áður spilaði hann bæði í efstu deild Danmerkur, með Midtjylland og SönderjyskE, og Svíþjóð með liðinu GAIS. Þau Fanndís og Eyjólfur bjuggu áður í Foldasmára í Kópavogi. Húsið stendur efst á hæðinni.fasteignaljósmyndun Forstofan.fasteignaljósmyndun Kósý arinn.fasteignaljósmyndun Hringstigi er niður á neðri hæð hússins.fasteignaljósmyndun Íbúðin á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Eldhúsið.fasteignaljósmyndun fasteignaljósmyndun Baðherbergið.fasteignaljósmyndun Svefnherbergið á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrýmið.fasteignaljósmyndun Garðabær Fótbolti Hús og heimili Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira
Smartland greinir frá. Um er að ræða 280 fermetra einbýli en í lýsingu á eigninni segri að húsið hafi verið í „frábæru viðhaldi og mikið endurnýjsð“. Húsinu fylgir garður með veröndum og heitur pottur. Baðherbergi eru hönnuð af Rut Káradóttur innanhúsarkitekt sem kom einnig að litavali á húsinu. Efri hæðin skiptist í forstofu, gestasalerni, rúmgott hol, sjónvarpsstofa og nýlegt eldhús, borðstofu og stofu með arni. Svefnherbergisgangur er með herbergi/fataherbergi, hjónaherbergi og baðherbergi. Úr holi er hringstigi niður á neðri hæð sem skiptist í stórt þvottahús, tvöfaldan bílskúr og 75 fm tveggja herbergia aukaíbúð með sér inngangi. Fanndís Friðriksdóttir hefur lengi verið ein besta fótboltakona landsins en hún á 107 A-landsliðsleiki fyrir Ísland og 17 mörk. Fanndís, sem spilar með Val, sneri aftur á völlinn í sumar eftir barnsburð og skoraði í leiknum. Eyjólfur Héðinsson starfar nú sem afreksþjálfari hjá elstu flokkum karla í Breiðabliki. Hann spilaði síðast fyrir karlalið ÍR en áður spilaði hann bæði í efstu deild Danmerkur, með Midtjylland og SönderjyskE, og Svíþjóð með liðinu GAIS. Þau Fanndís og Eyjólfur bjuggu áður í Foldasmára í Kópavogi. Húsið stendur efst á hæðinni.fasteignaljósmyndun Forstofan.fasteignaljósmyndun Kósý arinn.fasteignaljósmyndun Hringstigi er niður á neðri hæð hússins.fasteignaljósmyndun Íbúðin á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Eldhúsið.fasteignaljósmyndun fasteignaljósmyndun Baðherbergið.fasteignaljósmyndun Svefnherbergið á neðri hæðinni.fasteignaljósmyndun Sjónvarpsrýmið.fasteignaljósmyndun
Garðabær Fótbolti Hús og heimili Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Sjá meira