Gary Wright er látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. september 2023 09:57 Þekktastur var Gary Wright fyrir ótrúlega leikni sína á hljómborði. Paul Natkin/Getty Images Gary Wright, söngvari og lagahöfundur, er látinn 80 ára að aldri. Hann er þekktastur fyrir lög sín Dream Weaver og Love is Alive. Breska blaðið Guardian greinir frá því að Wright hafi látist á heimili sínu í Kaliforníu í gær. Hann hafði greinst með Parkinson sjúkdóminn auk heilabilunar áður en hann lést og hefur miðillinn eftir syni hans að hann hafi átt erfitt með gang og tal vegna veikindanna. Wright fæddist í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna árið 1943. Hann átti feril í sjónvarpi auk útvarps sem barnastjarna en hann lék einnig í Broadway söngleiknum Fanny ellefu ára gamall árið 1954. Lagahöfundurinn hóf nám í læknisfræði í Evrópu en ákvað að leggja tónlistina fyrir sig. Hann var um stund söngvari bresku hljómsveitarinnar Spooky Tooth en hóf svo sólóferil sinn árið 1970. Wright samdi reglulega tónlist með Bítlinum George Harrison sem hann kynntist sama ár en þeir urðu miklir vinir. Hann hefur síðan lýst Bítlinum sem sínum helsta innblæstri. Þeir ferðuðust saman árið 1975 til Indlands og samdi Wright lag sitt og plötu Dream Weaver í kjölfarið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=82DSEkHatpw">watch on YouTube</a> Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Breska blaðið Guardian greinir frá því að Wright hafi látist á heimili sínu í Kaliforníu í gær. Hann hafði greinst með Parkinson sjúkdóminn auk heilabilunar áður en hann lést og hefur miðillinn eftir syni hans að hann hafi átt erfitt með gang og tal vegna veikindanna. Wright fæddist í New Jersey á austurströnd Bandaríkjanna árið 1943. Hann átti feril í sjónvarpi auk útvarps sem barnastjarna en hann lék einnig í Broadway söngleiknum Fanny ellefu ára gamall árið 1954. Lagahöfundurinn hóf nám í læknisfræði í Evrópu en ákvað að leggja tónlistina fyrir sig. Hann var um stund söngvari bresku hljómsveitarinnar Spooky Tooth en hóf svo sólóferil sinn árið 1970. Wright samdi reglulega tónlist með Bítlinum George Harrison sem hann kynntist sama ár en þeir urðu miklir vinir. Hann hefur síðan lýst Bítlinum sem sínum helsta innblæstri. Þeir ferðuðust saman árið 1975 til Indlands og samdi Wright lag sitt og plötu Dream Weaver í kjölfarið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=82DSEkHatpw">watch on YouTube</a>
Andlát Tónlist Bandaríkin Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira