Pallborðið: Hver verða hitamálin í vetur? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. september 2023 13:13 Jón Gunnarsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir verða gestir Pallborðsins. Hver verða stóru málin á Alþingi í vetur? Heldur ríkisstjórnin velli? Þessar verða meðal þeirra spurninga sem við freistum þess að svara í Pallborðinu á Vísi klukkan 15 í dag. Gestir pallborðsins verða Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata. Þing verður sett 12. september, á þriðjudaginn í næstu viku, og stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana eru á dagskrá á miðvikudagskvöld. Margir munu fylgjast spenntir með því hvað Katrín Jakobsdóttir hefur að segja en það mátti lesa það úr ályktunum flokksráðsfunda Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins að gjá er að myndast milli stjórnarflokkanna í ýmsum málaflokkum. Frumvarp um framtíðarbann við hvalveiðum verður lagt fram á komandi þingi og þá eru fyrirsjáanleg átök um ýmis mál, svo sem útlendingamálin og orku- og auðlindamál. Klofnar Sjálfstæðisflokkurinn vegna bókunar 35? Springur ríkisstjórnin vegna hvalveiða? Er umræða um aðild að Evrópusambandinu tímaskekkja? Hvað ætlar þingið að gera til að koma til móts við almenning í landinu vegna verðbólgunnar? Við freistum þess að svara þessum og fleiri spurningum í Pallborðinu á Vísi klukkan 15. Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Gestir pallborðsins verða Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður þingflokks Pírata. Þing verður sett 12. september, á þriðjudaginn í næstu viku, og stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana eru á dagskrá á miðvikudagskvöld. Margir munu fylgjast spenntir með því hvað Katrín Jakobsdóttir hefur að segja en það mátti lesa það úr ályktunum flokksráðsfunda Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins að gjá er að myndast milli stjórnarflokkanna í ýmsum málaflokkum. Frumvarp um framtíðarbann við hvalveiðum verður lagt fram á komandi þingi og þá eru fyrirsjáanleg átök um ýmis mál, svo sem útlendingamálin og orku- og auðlindamál. Klofnar Sjálfstæðisflokkurinn vegna bókunar 35? Springur ríkisstjórnin vegna hvalveiða? Er umræða um aðild að Evrópusambandinu tímaskekkja? Hvað ætlar þingið að gera til að koma til móts við almenning í landinu vegna verðbólgunnar? Við freistum þess að svara þessum og fleiri spurningum í Pallborðinu á Vísi klukkan 15.
Pallborðið Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira