Janus Daði sá rautt þegar Magdeburg tapaði stórleiknum Smári Jökull Jónsson skrifar 6. september 2023 20:19 Janus Daði í baráttu við Svíann Max Darj í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason léku báðir með Magdeburg sem tapaði gegn Fusche Berlin á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Spenna var fyrir leikinn í kvöld enda um að ræða tvö af sterkustu liðum deildarinnar sem barist hafa um toppsætin í deildinni síðustu árin. Fyrri hálfleikur var jafn þó heimamenn í Fusche Berlin hafi verið skrefinu á undan. Berlínarrefirnir leiddu 14-12 í hálfleik en Janus Daði og Ómar Ingi komu inn af bekknum í fyrri hálfleiknum. Ómar Ingi er að koma til baka eftir erfið meiðsli en hann misnotaði tvö vítaköst í fyrri hálfleiknum og á eðlilega nokkuð í land með að ná fyrri styrk. Janus Daði var sprækur og duglegur að búa til færi fyrir samherja sína í sókninni. Í upphafi síðari hálfleiks tókst heimamönnum í Fusche Berlin að auka forystuna jafnt og þétt. Mestur varð munurinn sex mörk og heimaliðið skrefinu á undan allan síðari hálfleikinn. Mestur varð munurinn sex mörk og í raun aldrei spurning í seinni hálfleiknum hvoru megin sigurinn myndi enda. Undir lokin fékk Janus Daði síðan rautt spjald fyrir brot á leikmanni Fusche Berlin. Dómurinn var harður en dómarar leiksins mátu sem svo að Janus Daði hefði slegið andstæðinginn á viðkvæman stað í tilraun sinni til að ná boltanum. Atvikið var augljóslega óviljaverk en bæði rauða og bláa spjaldið fóru á loft. Lokatölur 31-26 og fyrsta tap Magdeburg á tímabilinu því staðreynd. Fusche Berlin er hins vegar með fullt hús stiga. Janus Daði og Ómar Ingi skoruðu báðir þrjú mörk fyrir Evrópumeistara Magdeburg í kvöld en Mikael Damgaard var markahæstur með fjögur mörk. Hinn síungi Hans Lindberg var fremstur í flokki hjá Fusche Berlin en hann skoraði átta mörk í leiknum. Þýski handboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
Spenna var fyrir leikinn í kvöld enda um að ræða tvö af sterkustu liðum deildarinnar sem barist hafa um toppsætin í deildinni síðustu árin. Fyrri hálfleikur var jafn þó heimamenn í Fusche Berlin hafi verið skrefinu á undan. Berlínarrefirnir leiddu 14-12 í hálfleik en Janus Daði og Ómar Ingi komu inn af bekknum í fyrri hálfleiknum. Ómar Ingi er að koma til baka eftir erfið meiðsli en hann misnotaði tvö vítaköst í fyrri hálfleiknum og á eðlilega nokkuð í land með að ná fyrri styrk. Janus Daði var sprækur og duglegur að búa til færi fyrir samherja sína í sókninni. Í upphafi síðari hálfleiks tókst heimamönnum í Fusche Berlin að auka forystuna jafnt og þétt. Mestur varð munurinn sex mörk og heimaliðið skrefinu á undan allan síðari hálfleikinn. Mestur varð munurinn sex mörk og í raun aldrei spurning í seinni hálfleiknum hvoru megin sigurinn myndi enda. Undir lokin fékk Janus Daði síðan rautt spjald fyrir brot á leikmanni Fusche Berlin. Dómurinn var harður en dómarar leiksins mátu sem svo að Janus Daði hefði slegið andstæðinginn á viðkvæman stað í tilraun sinni til að ná boltanum. Atvikið var augljóslega óviljaverk en bæði rauða og bláa spjaldið fóru á loft. Lokatölur 31-26 og fyrsta tap Magdeburg á tímabilinu því staðreynd. Fusche Berlin er hins vegar með fullt hús stiga. Janus Daði og Ómar Ingi skoruðu báðir þrjú mörk fyrir Evrópumeistara Magdeburg í kvöld en Mikael Damgaard var markahæstur með fjögur mörk. Hinn síungi Hans Lindberg var fremstur í flokki hjá Fusche Berlin en hann skoraði átta mörk í leiknum.
Þýski handboltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira