Vaxandi veiði á sjóbirting í Eyjafjarðará Karl Lúðvíksson skrifar 11. september 2023 08:46 Glæsilegur sjóbirtingur úr Eyjafjarðará Mynd: Eyjafjarðará FB Það þarf ekki að fara mörg ár aftur í tímann þegar það þótti fréttnæmt að fá sjóbirting í Eyjafjarðará en það hefur heldur betur breyst. Á nokkrum árum hefur hún farið úr því að vera á þeim stað að sjóbirtingur á haustin var fréttnæmt en núna koma veiðimenn gagngert í ánna til að veiða sjóbirting og hún er hægt og rólega að festa sig í sessi sem ein besta sjóbirtingsá norðurlands. Ingvar Hauksson og félagar duttu heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar þeir voru við veiðar í ánni en þeir lönduðu ma. fiskum frá 65cm upp í 90cm+ tröll sem fékkst á svæði II. Birtingarnir voru að taka bæði púpur og straumflugur af ýmsu tagi. Öllum sjóbirting er sleppt aftur og hefur svo verið í nokkur ár. Afraksturinn af því er óumdeildur og sýnir mjög vel hvaðp Veitt og Sleppt gerir mikið þegar kemur að því að vernda jafn viðkvæma stofna eins og sjóbirting sem þolið illa ofveiði. Mynd: Eyjafjarðará FB Stangveiði Mest lesið Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Mikið að sjá fyrir veiðimenn á Fluguveiðisýningunni í gær. Veiði Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Rjúpnaveiðitímabilið ekki framlengt Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Duglegir veiðikrakkar í Elliðaánum í gær Veiði Fimm ára með maríulax Veiði
Á nokkrum árum hefur hún farið úr því að vera á þeim stað að sjóbirtingur á haustin var fréttnæmt en núna koma veiðimenn gagngert í ánna til að veiða sjóbirting og hún er hægt og rólega að festa sig í sessi sem ein besta sjóbirtingsá norðurlands. Ingvar Hauksson og félagar duttu heldur betur í lukkupottinn um daginn þegar þeir voru við veiðar í ánni en þeir lönduðu ma. fiskum frá 65cm upp í 90cm+ tröll sem fékkst á svæði II. Birtingarnir voru að taka bæði púpur og straumflugur af ýmsu tagi. Öllum sjóbirting er sleppt aftur og hefur svo verið í nokkur ár. Afraksturinn af því er óumdeildur og sýnir mjög vel hvaðp Veitt og Sleppt gerir mikið þegar kemur að því að vernda jafn viðkvæma stofna eins og sjóbirting sem þolið illa ofveiði. Mynd: Eyjafjarðará FB
Stangveiði Mest lesið Skortur á veiðisiðferði við Þingvallavatn Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Mikið að sjá fyrir veiðimenn á Fluguveiðisýningunni í gær. Veiði Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum Veiði Lax eða sjóbirtingur? Veiði Góð veiði á silungasvæðinu í Vatnsdal Veiði Rjúpnaveiðitímabilið ekki framlengt Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Duglegir veiðikrakkar í Elliðaánum í gær Veiði Fimm ára með maríulax Veiði