Fleiri en tvö þúsund lík fundin eftir flóðin í Líbíu Kjartan Kjartansson skrifar 13. september 2023 08:34 Yfirlitsmynd yfir eyðilegginguna í Derna í Líbíu í gær. Tvær ríkisstjórnir ríkja yfir hvor sínum hluta landsins og innviðir hafa fyrir vikið verið látnir grotna niður víða. AP/Jamal Alkomaty Björgunar- og leitarflokkar hafa fundið meira en tvö þúsund lík í rústum borgarinnar Dernu í austanverðri Líbíu. Yfirvöld óttast að tala látinna gæti náð fimm þúsund þegar uppi er staðið. Stormurinn Daníel olli hamfaraflóðum í Dernu og víðar í austanverðri Líbíu á sunnudag. Flóðvatnið varð til þess að stíflur brustu og vatnselgurinn skolaði burt heilu hverfunum. Othman Abduljaleel, heibrigðisráðherra í þeirri stjórn sem ríkir í Austur-Líbíu, segir AP-fréttastofunni að meira en helmingur þeirra tvö þúsund líka sem höfðu fundust í morgun hafi nú þegar verið grafin í fjöldagröfum í Derna. Enn er talið að tíu þúsund manns sé saknað. Björgunarlið leggur nótt við dag í leit sinni að líkum sem liggja á víð og dreif úti á götum og undir húsarústum. Sum líkanna voru veidd upp úr sjónum. Yfirvöld hafa flutt hundruð líka til nágrannabæja, þar á meðal 84 Egypta sem fórust í hamförunum. Tugir þeirra hafa verið send heim til Egyptalands þar sem byrjað var að greftra þau í gær. Erfiðlega hefur genguð að koma alþjóðlegum hjálparstarfsmönnum á hamfarasvæðið þar sem flóðin skemmdu eða eyðilögðu fjölda vega sem liggja að borginni. Neyðargögn byrjuðu að berast til Benghazi, um 250 kílómetra austur af Derna, í gær. Gervihnattamynd sem sýnir ummerki eftir flóðin í Derna. Myndin var tekin þriðjudaginn 12. september 2023.AP/Planet Labs PBC Líbía Náttúruhamfarir Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira
Stormurinn Daníel olli hamfaraflóðum í Dernu og víðar í austanverðri Líbíu á sunnudag. Flóðvatnið varð til þess að stíflur brustu og vatnselgurinn skolaði burt heilu hverfunum. Othman Abduljaleel, heibrigðisráðherra í þeirri stjórn sem ríkir í Austur-Líbíu, segir AP-fréttastofunni að meira en helmingur þeirra tvö þúsund líka sem höfðu fundust í morgun hafi nú þegar verið grafin í fjöldagröfum í Derna. Enn er talið að tíu þúsund manns sé saknað. Björgunarlið leggur nótt við dag í leit sinni að líkum sem liggja á víð og dreif úti á götum og undir húsarústum. Sum líkanna voru veidd upp úr sjónum. Yfirvöld hafa flutt hundruð líka til nágrannabæja, þar á meðal 84 Egypta sem fórust í hamförunum. Tugir þeirra hafa verið send heim til Egyptalands þar sem byrjað var að greftra þau í gær. Erfiðlega hefur genguð að koma alþjóðlegum hjálparstarfsmönnum á hamfarasvæðið þar sem flóðin skemmdu eða eyðilögðu fjölda vega sem liggja að borginni. Neyðargögn byrjuðu að berast til Benghazi, um 250 kílómetra austur af Derna, í gær. Gervihnattamynd sem sýnir ummerki eftir flóðin í Derna. Myndin var tekin þriðjudaginn 12. september 2023.AP/Planet Labs PBC
Líbía Náttúruhamfarir Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sjá meira