Ronaldo fetar í fótspor Bonucci og ætlar í mál við Juventus Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. september 2023 10:31 Cristiano Ronaldo lék með Juventus frá 2018 til 2021. Hann ætlar nú í mál við félagið. Giuseppe Cottini/NurPhoto via Getty Images Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo ætlar að lögsækja ítalska stórveldið Juventus vegna vangoldinna launa. Það er ítalski miðillinn Gazette sem greinir frá málinu. Þar segir að Ronaldo hafi nú þegar rætt við saksóknaraembættið í Turin og að Ronaldo hafi tekið ákvörðunina um að leita réttar síns eftir það. Samkvæmt umfjöllun Gazette um málið á Ronaldo inni 19,9 milljónir evra í laun hjá ítalska stórveldinu, sem samsvarar tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. Juventus greiddi ekki út umsamin laun í kórónuveirufaraldrinum til að reyna að bjarga fjárhagi félagsins. Cristiano Ronaldo has decided to take legal action against his former club Juventus, to recover his €19.9 million euros in salary during the covid period.[Gazetta] pic.twitter.com/aSCGvcNqir— Footy Accumulators (@FootyAccums) September 16, 2023 Ronaldo er ekki eini fyrrum leikmaður Juventus sem stendur í málaferlum við félagið þessa dagana. Leonardo Bonucci, sem á sínum tíma lék yfir 500 leiki fyrir félagið, ætlar einnig að leita réttar sína fyrir meðhöndlunina sem hann fékk frá Juventus í sumar. Bonucci var þát látinn æfa einn og fékk ekki aðgang að öllu starfsliði og æfingasvæði félagsins á meðan Juventus leitaði leiða til að koma honum frá félaginu. Bonucci gekk að lokum í raðir Union Berlin í Þýskalandi á lokadegi félagsskiptagluggans. Ítalski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Það er ítalski miðillinn Gazette sem greinir frá málinu. Þar segir að Ronaldo hafi nú þegar rætt við saksóknaraembættið í Turin og að Ronaldo hafi tekið ákvörðunina um að leita réttar síns eftir það. Samkvæmt umfjöllun Gazette um málið á Ronaldo inni 19,9 milljónir evra í laun hjá ítalska stórveldinu, sem samsvarar tæpum þremur milljörðum íslenskra króna. Juventus greiddi ekki út umsamin laun í kórónuveirufaraldrinum til að reyna að bjarga fjárhagi félagsins. Cristiano Ronaldo has decided to take legal action against his former club Juventus, to recover his €19.9 million euros in salary during the covid period.[Gazetta] pic.twitter.com/aSCGvcNqir— Footy Accumulators (@FootyAccums) September 16, 2023 Ronaldo er ekki eini fyrrum leikmaður Juventus sem stendur í málaferlum við félagið þessa dagana. Leonardo Bonucci, sem á sínum tíma lék yfir 500 leiki fyrir félagið, ætlar einnig að leita réttar sína fyrir meðhöndlunina sem hann fékk frá Juventus í sumar. Bonucci var þát látinn æfa einn og fékk ekki aðgang að öllu starfsliði og æfingasvæði félagsins á meðan Juventus leitaði leiða til að koma honum frá félaginu. Bonucci gekk að lokum í raðir Union Berlin í Þýskalandi á lokadegi félagsskiptagluggans.
Ítalski boltinn Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira