Alls eru 20 beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á Formúlu 1, Serie A, Bestu deildir karla og kvenna í knattspyrnu, NFL, golf og rafíþróttir.
Stöð 2 Sport
- Klukkan 10.20 er leikur Cagliari og Udinese í Serie A, úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Ítalíu, á dagskrá.
- Klukkan 13.50 er leikur Breiðabliks og Stjörnunnar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu á dagskrá.
- Að loknum leikjum dagsins í Bestu deildinni eru Bestu mörkin á dagskrá.
- Klukkan 19.00 er leikur Vals og Stjörnunnar í Bestu deild karla á dagskrá.
Stöð 2 Sport 2
- Klukkan 16.55 er leikur Jacksonville Jaguars og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni á dagskrá. Chiefs eru ríkjandi meistarar.
- Klukkan 20.20 er leikur Dallas Cowboys og New York Jets á dagskrá.
Stöð 2 Sport 3
- Klukkan 16.45 hefst NFL Red Zone þar sem farið verður yfir alla leiki dagsins, kvöldsins og næturinnar.
Stöð 2 Sport 4
- Klukkan 12.00 er Swiss Ladies Open-mótið í golfi á dagskrá. Mótið er hluti af LET-mótaröðinni.
- Klukkan 15.50 er leikur Fiorentina og Atalanta í Serie A á dagskrá.
- Klukkan 18.35 er leikur Roma og Empoli í sömu deild á dagskrá.
Stöð 2 Sport 5
- Klukkan 13.50 er leikur Vals og FH í Bestu deild kvenna á dagskrá.
- Klukkan 17.50 er leikur Breiðabliks og FH í Bestu deild karla á dagskrá.
Vodafone Sport
- Klukkan 11.30 er Formúla 1 á dagskrá. Keppnin fer fram í Singapore að þessu sinni.
Stöð 2 ESport
- Klukkan 10.00 eru undanúrslit í Blast Premier – Nordic Masters-mótinu á dagskrá.
- Klukkan 13.00 er komið að hinum undanúrslitaleiknum.
- Klukkan 17.00 er úrslitaleikurinn á dagskrá.
Besta deildin
- Klukkan 13.50 er leikur Þróttur Reykjavíkur og Þórs/KA í Bestu deild kvenna á dagskrá.
- Klukkan 16.50 er leikur Fylkis og ÍBV í Bestu deild karla á dagskrá.