Fjárlagafrumvarpið, ólögmætt samráð og hinseginleikinn Lovísa Arnardóttir skrifar 17. september 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Fyrsti gestur Kristjáns í dag er Halldór Björnsson. Hann er einn helstu sérfræðingur landins um samspil veðurfars og loftslagsbreytinga. Meiri hiti, meiri rigning, tíðari stormar, dýpri lægðir - allt verður þetta daglegt brauð ef að líkum lætur í nánustu framtíð. Gunnar Tryggvason er Hafnarstjóri Faxaflóahafna. Eitt af því sem fram kemur í skýrslu SKE um ólögmætt samráð skipafélaga er að nánast ómögulegt er fyrir önnur skipafélög en Eimskip og Samskip að hasla sér völl í stærstu vöruflutningahöfn landsins sem þó er í opinberri eigu. Gunnar ræðir þessa stöðu og varpar ljósi á hvernig samkeppni verður tryggð. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, takast á um fjárlagafrumvarpið og efnahagsstjórnina á tímum þegar Samfylkingin undir forystu Kristrúnar hefur tekið fram úr Sjálfstæðisflokknum í könnunum, ítrekað. Í lok þáttar mætir Hanna Katrín Friðriksson þingkona Viðreisnar. Hanna Katrín er samkynhneigð og hefur ítrekað talað fyrir réttindum transfólks á þingi. Hún ræðir málefni sem eru mjög í deiglunni og varða meðal annars fræðslu samtakanna 78 í grunnskólum sem margir telja óforsvaranlega. Sprengisandur Hinsegin Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Samkeppnismál Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir Samskip, bandarískar forsetakosningar og samgöngusáttmáli Fyrsti gestur Kristján Kristjánssonar á Sprengisandi í dag verður Hörður Felix Harðarson, sem hefur verið lögmaður Samskipa frá upphafi. Forsvarsmenn fyrirtækisins halda því fram fullum fetum að Samkeppniseftirlitið sé á villigötum í mörg þúsund blaðsíðna greinargerð um samkeppnisbrot fyrirtækisins. 10. september 2023 09:40 Samkeppni, útlendingamál, Borgarlína og hvalveiðar Fyrsti gestur Kristján Kristjánssonar á Sprengisandi í dag verður Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Hann ætlar að rökstyðja ákvörðun eftirlitsins að sekta Samskip um 4,3 milljarða króna vegna brota á samkeppnislögum. 3. september 2023 09:30 Fékk ekkert nema jákvæð viðbrögð þegar hún kynnti ákvörðunina Matvælaráðherra segist ekki hafa fengið neitt annað en jákvæð viðbrögð og stuðning frá öðrum ráðherrum þegar hún kynnti ákvörðun sína að aflétta veiðibanni á langreyðum. Ákvörðunin hafði ekki verið rædd innan ríkisstjórnarinnar áður en Svandís kynnti hana. Hún segir ríkisstjórnina hafa skýrt erindi og eðlilegt sé að stuðningur dragist saman eftir því sem árin líða. 3. september 2023 13:41 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Fyrsti gestur Kristjáns í dag er Halldór Björnsson. Hann er einn helstu sérfræðingur landins um samspil veðurfars og loftslagsbreytinga. Meiri hiti, meiri rigning, tíðari stormar, dýpri lægðir - allt verður þetta daglegt brauð ef að líkum lætur í nánustu framtíð. Gunnar Tryggvason er Hafnarstjóri Faxaflóahafna. Eitt af því sem fram kemur í skýrslu SKE um ólögmætt samráð skipafélaga er að nánast ómögulegt er fyrir önnur skipafélög en Eimskip og Samskip að hasla sér völl í stærstu vöruflutningahöfn landsins sem þó er í opinberri eigu. Gunnar ræðir þessa stöðu og varpar ljósi á hvernig samkeppni verður tryggð. Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra og Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, takast á um fjárlagafrumvarpið og efnahagsstjórnina á tímum þegar Samfylkingin undir forystu Kristrúnar hefur tekið fram úr Sjálfstæðisflokknum í könnunum, ítrekað. Í lok þáttar mætir Hanna Katrín Friðriksson þingkona Viðreisnar. Hanna Katrín er samkynhneigð og hefur ítrekað talað fyrir réttindum transfólks á þingi. Hún ræðir málefni sem eru mjög í deiglunni og varða meðal annars fræðslu samtakanna 78 í grunnskólum sem margir telja óforsvaranlega.
Sprengisandur Hinsegin Viðreisn Sjálfstæðisflokkurinn Samfylkingin Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Samkeppnismál Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir Samskip, bandarískar forsetakosningar og samgöngusáttmáli Fyrsti gestur Kristján Kristjánssonar á Sprengisandi í dag verður Hörður Felix Harðarson, sem hefur verið lögmaður Samskipa frá upphafi. Forsvarsmenn fyrirtækisins halda því fram fullum fetum að Samkeppniseftirlitið sé á villigötum í mörg þúsund blaðsíðna greinargerð um samkeppnisbrot fyrirtækisins. 10. september 2023 09:40 Samkeppni, útlendingamál, Borgarlína og hvalveiðar Fyrsti gestur Kristján Kristjánssonar á Sprengisandi í dag verður Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Hann ætlar að rökstyðja ákvörðun eftirlitsins að sekta Samskip um 4,3 milljarða króna vegna brota á samkeppnislögum. 3. september 2023 09:30 Fékk ekkert nema jákvæð viðbrögð þegar hún kynnti ákvörðunina Matvælaráðherra segist ekki hafa fengið neitt annað en jákvæð viðbrögð og stuðning frá öðrum ráðherrum þegar hún kynnti ákvörðun sína að aflétta veiðibanni á langreyðum. Ákvörðunin hafði ekki verið rædd innan ríkisstjórnarinnar áður en Svandís kynnti hana. Hún segir ríkisstjórnina hafa skýrt erindi og eðlilegt sé að stuðningur dragist saman eftir því sem árin líða. 3. september 2023 13:41 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Samskip, bandarískar forsetakosningar og samgöngusáttmáli Fyrsti gestur Kristján Kristjánssonar á Sprengisandi í dag verður Hörður Felix Harðarson, sem hefur verið lögmaður Samskipa frá upphafi. Forsvarsmenn fyrirtækisins halda því fram fullum fetum að Samkeppniseftirlitið sé á villigötum í mörg þúsund blaðsíðna greinargerð um samkeppnisbrot fyrirtækisins. 10. september 2023 09:40
Samkeppni, útlendingamál, Borgarlína og hvalveiðar Fyrsti gestur Kristján Kristjánssonar á Sprengisandi í dag verður Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Hann ætlar að rökstyðja ákvörðun eftirlitsins að sekta Samskip um 4,3 milljarða króna vegna brota á samkeppnislögum. 3. september 2023 09:30
Fékk ekkert nema jákvæð viðbrögð þegar hún kynnti ákvörðunina Matvælaráðherra segist ekki hafa fengið neitt annað en jákvæð viðbrögð og stuðning frá öðrum ráðherrum þegar hún kynnti ákvörðun sína að aflétta veiðibanni á langreyðum. Ákvörðunin hafði ekki verið rædd innan ríkisstjórnarinnar áður en Svandís kynnti hana. Hún segir ríkisstjórnina hafa skýrt erindi og eðlilegt sé að stuðningur dragist saman eftir því sem árin líða. 3. september 2023 13:41