Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki í öruggum sigri gegn Karólínu Leu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 16:27 Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki. Vísir/Getty Wolfsburg vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Finna mátti íslenska landsliðskonu í byrjunarliði beggja liða. Sveindís Jane Jónsdóttir hóf leik á vængnum hjá Wolfsburg á meðan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í „tíunni“ á bakvið framherja Leverkusen. Karólína Lea er á láni hjá félaginu frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Segja má að heimakonur hafi verið of stór biti fyrir gestina frá Leverkusen en eftir 21 mínútu var staðan orðin 2-0. Lena Oberdorf kom Wolfsburg yfir og Lena Lattwein með mörkin. Þar sem ekki var meira skorað í fyrri hálfleik var staðan 2-0 þegar liðin gengu til búningsklefa eftir að flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Sveindís Jane endanlega út um leikinn og var svo tekin af velli eftir tæplega klukkustund. Karólína Lea var tekin af velli tíu mínútum síðar en hvorugu liðinu tókst að skora og lokatölur því 3-0 Wolfsburg í vil. 47' Quasi mit dem Wiederanpfiff! Sveindis erhöht auf #WOBB04 3:0 #VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen pic.twitter.com/4aUPN2AjQh— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) September 17, 2023 Um var að ræða 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar og Wolfsburg því með 3 stig en Leverkusen án stiga. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir hóf leik á vængnum hjá Wolfsburg á meðan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í „tíunni“ á bakvið framherja Leverkusen. Karólína Lea er á láni hjá félaginu frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Segja má að heimakonur hafi verið of stór biti fyrir gestina frá Leverkusen en eftir 21 mínútu var staðan orðin 2-0. Lena Oberdorf kom Wolfsburg yfir og Lena Lattwein með mörkin. Þar sem ekki var meira skorað í fyrri hálfleik var staðan 2-0 þegar liðin gengu til búningsklefa eftir að flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Sveindís Jane endanlega út um leikinn og var svo tekin af velli eftir tæplega klukkustund. Karólína Lea var tekin af velli tíu mínútum síðar en hvorugu liðinu tókst að skora og lokatölur því 3-0 Wolfsburg í vil. 47' Quasi mit dem Wiederanpfiff! Sveindis erhöht auf #WOBB04 3:0 #VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen pic.twitter.com/4aUPN2AjQh— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) September 17, 2023 Um var að ræða 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar og Wolfsburg því með 3 stig en Leverkusen án stiga.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira