Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki í öruggum sigri gegn Karólínu Leu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 16:27 Sveindís Jane byrjar tímabilið á marki. Vísir/Getty Wolfsburg vann 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Finna mátti íslenska landsliðskonu í byrjunarliði beggja liða. Sveindís Jane Jónsdóttir hóf leik á vængnum hjá Wolfsburg á meðan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í „tíunni“ á bakvið framherja Leverkusen. Karólína Lea er á láni hjá félaginu frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Segja má að heimakonur hafi verið of stór biti fyrir gestina frá Leverkusen en eftir 21 mínútu var staðan orðin 2-0. Lena Oberdorf kom Wolfsburg yfir og Lena Lattwein með mörkin. Þar sem ekki var meira skorað í fyrri hálfleik var staðan 2-0 þegar liðin gengu til búningsklefa eftir að flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Sveindís Jane endanlega út um leikinn og var svo tekin af velli eftir tæplega klukkustund. Karólína Lea var tekin af velli tíu mínútum síðar en hvorugu liðinu tókst að skora og lokatölur því 3-0 Wolfsburg í vil. 47' Quasi mit dem Wiederanpfiff! Sveindis erhöht auf #WOBB04 3:0 #VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen pic.twitter.com/4aUPN2AjQh— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) September 17, 2023 Um var að ræða 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar og Wolfsburg því með 3 stig en Leverkusen án stiga. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira
Sveindís Jane Jónsdóttir hóf leik á vængnum hjá Wolfsburg á meðan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var í „tíunni“ á bakvið framherja Leverkusen. Karólína Lea er á láni hjá félaginu frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Segja má að heimakonur hafi verið of stór biti fyrir gestina frá Leverkusen en eftir 21 mínútu var staðan orðin 2-0. Lena Oberdorf kom Wolfsburg yfir og Lena Lattwein með mörkin. Þar sem ekki var meira skorað í fyrri hálfleik var staðan 2-0 þegar liðin gengu til búningsklefa eftir að flautað var til loka fyrri hálfleiks. Í upphafi síðari hálfleiks gerði Sveindís Jane endanlega út um leikinn og var svo tekin af velli eftir tæplega klukkustund. Karólína Lea var tekin af velli tíu mínútum síðar en hvorugu liðinu tókst að skora og lokatölur því 3-0 Wolfsburg í vil. 47' Quasi mit dem Wiederanpfiff! Sveindis erhöht auf #WOBB04 3:0 #VfLWolfsburg #VfLWolfsburgFrauen pic.twitter.com/4aUPN2AjQh— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) September 17, 2023 Um var að ræða 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar og Wolfsburg því með 3 stig en Leverkusen án stiga.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti EM í dag: Allt eða ekkert Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Fleiri fréttir Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Sjá meira