Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2023 20:35 Janus Daði spilaði fyrir Kolstad á síðasta tímabili. Kolstad Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í tapinu gegn Barcelona. Veszéprem sigraði Montpellier 33-31. Þetta var fyrsti leikur beggja þessa liða, Barcelona situr á toppi riðilsins með GOG og Porto eftir tvær umferðir spilaðar. Í A riðli fór Kielce með nauman 32-30 sigur gegn Kolstad. Sigvaldi Björn Guðjónsson spilaði ekki með Kolstad en hann skoraði átta mörk í síðasta leik. Haukur Þrastarsson var sömuleiðis fjarverandi í liði Kielce. Haukur er að stíga upp úr þrálátum meiðslum og spilaði sinn fyrsta leik síðustu helgi í 45-24 marka sigri gegn Unia Tarnów. Í öðrum leikjum A riðilsins: PSG sigraði RK Zagreb 35-31 á heimavelli og Kiel vann 35-32 gegn Pick Szeged. Sigurliðin eru með fullt hús stiga og deila efsta sætinu eftir tvær umferðir með Aalborg sem vann stórsigur á RK Eurofarm Pelister í gær. Þýski handboltinn Pólski handboltinn Norski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Tengdar fréttir Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17 Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í tapinu gegn Barcelona. Veszéprem sigraði Montpellier 33-31. Þetta var fyrsti leikur beggja þessa liða, Barcelona situr á toppi riðilsins með GOG og Porto eftir tvær umferðir spilaðar. Í A riðli fór Kielce með nauman 32-30 sigur gegn Kolstad. Sigvaldi Björn Guðjónsson spilaði ekki með Kolstad en hann skoraði átta mörk í síðasta leik. Haukur Þrastarsson var sömuleiðis fjarverandi í liði Kielce. Haukur er að stíga upp úr þrálátum meiðslum og spilaði sinn fyrsta leik síðustu helgi í 45-24 marka sigri gegn Unia Tarnów. Í öðrum leikjum A riðilsins: PSG sigraði RK Zagreb 35-31 á heimavelli og Kiel vann 35-32 gegn Pick Szeged. Sigurliðin eru með fullt hús stiga og deila efsta sætinu eftir tvær umferðir með Aalborg sem vann stórsigur á RK Eurofarm Pelister í gær.
Þýski handboltinn Pólski handboltinn Norski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Tengdar fréttir Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17 Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17
Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30