Koma alla leið til Íslands til að hittast í fyrsta sinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. september 2023 21:00 Eldar Ástþórsson er vörumerkjastjóri CCP. Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin síðan íslenski tölvuleikurinn Eve Online var gefinn út. Þessum áfanga er fagnað í Eve Fanfest hátíðinni sem fer fram í sextánda sinn þessa helgi. Í ár er uppselt á hátíðina, rúmlega tvö þúsund manns, og koma flestir að utan. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjóri CCP segir dæmi um að ráðstefnugestir hafi flogið hingað frá Tansaníu og Katar og þá komi einnig margir frá stærstu markaðssvæðunum; Bandaríkjunum og Bretlandi. „Fólk er að koma hingað aðallega til að hitta hvert annað. Þetta eru kannski óvinir í leiknum sjálfum en svo koma þau hingað, fallast í faðma og skemmta sér. Margir hafa kannski hist margoft en aldrei í raunheimum. Og koma þá alla leið til Íslands til að hittast þá í „alvörunni.“´ Á ráðstefnunni eru til dæmis fyrirlestrar og pallborðsumræður um efnahagsmál og stríð, en þá er átt við heimsmálin inni í Eve-tölvuleikjaheiminum sjálfum. Hvað fær þessa spilara til að koma til Íslands? „Það er fyrst og fremst vináttan og tengingin sem verður til staðar í leiknum, sem að keyrir þennan áhuga áfram – að komast og hittast í raunheimum. Það myndast alveg gífurlega sterk sambönd í gegnum það að spila leikinn og fólk vill fá að hittast í persónu og deila sögum, deila sinni sögu úr leiknum og fá að heyra sögurnar frá hinum líka. Og svo líka bara að plotta hvað er næsta stríð og hvernig tökum við yfir heiminn í leiknum. Það er líka plottað hér,“ segir Eyrún Jónsdóttir forstöðumaður leikjaútgáfu CCP. Leikjavísir Reykjavík Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Eldar Ástþórsson vörumerkjastjóri CCP segir dæmi um að ráðstefnugestir hafi flogið hingað frá Tansaníu og Katar og þá komi einnig margir frá stærstu markaðssvæðunum; Bandaríkjunum og Bretlandi. „Fólk er að koma hingað aðallega til að hitta hvert annað. Þetta eru kannski óvinir í leiknum sjálfum en svo koma þau hingað, fallast í faðma og skemmta sér. Margir hafa kannski hist margoft en aldrei í raunheimum. Og koma þá alla leið til Íslands til að hittast þá í „alvörunni.“´ Á ráðstefnunni eru til dæmis fyrirlestrar og pallborðsumræður um efnahagsmál og stríð, en þá er átt við heimsmálin inni í Eve-tölvuleikjaheiminum sjálfum. Hvað fær þessa spilara til að koma til Íslands? „Það er fyrst og fremst vináttan og tengingin sem verður til staðar í leiknum, sem að keyrir þennan áhuga áfram – að komast og hittast í raunheimum. Það myndast alveg gífurlega sterk sambönd í gegnum það að spila leikinn og fólk vill fá að hittast í persónu og deila sögum, deila sinni sögu úr leiknum og fá að heyra sögurnar frá hinum líka. Og svo líka bara að plotta hvað er næsta stríð og hvernig tökum við yfir heiminn í leiknum. Það er líka plottað hér,“ segir Eyrún Jónsdóttir forstöðumaður leikjaútgáfu CCP.
Leikjavísir Reykjavík Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira