„Munum taka íslensku geðveikina á þetta gegn Þýskalandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 22. september 2023 21:05 Telma Ívarsdóttir stóð sig frábærlega í markinu Vísir/Pawel Cieslikiewicz Telma Ívarsdóttir, markmaður Íslands, var afar ánægð með að hafa haldið hreinu og náð í þrjú stig í fyrsta leik í Þjóðadeildinni. „Nei það er ekkert betra, “ sagði Telma Ívarsdóttir aðspurð hvort það væri eitthvað betra en að ná í 1-0 sigur á Laugadalsvelli. Þrátt fyrir að Wales hafi haldið betur í boltann þá fannst Telmu varnarleikurinn góður og gestirnir ógnuðu lítið markinu. „Við héldum ekki nógu mikið í boltann en þegar þær voru með boltann þá gerðu þær ekki neitt og þær opnuðu okkur aldrei og mér fannst við spila varnarleik upp á tíu.“ Í hálfleik sagði Telma að liðið vildi halda betur í boltann í síðari hálfleik og vanda sig meira þegar að boltinn væri innan liðs. „Við vorum að reyna að skerpa á því að halda betur í boltann og vera rólegri með boltann. Við vildum líka gera betur þegar við vorum með boltann og nýta þær stöður betur. En þær máttu alveg vera með boltann og þær gerðu ekkert þegar þær voru með boltann sem var fínt.“ „Við áttum fullt af föstum leikatriðum sem við erum sterkar í eins og við sýndum í kvöld. Við fengum dauðafæri í seinni hálfleik og við sýndum að þegar að við sækjum hratt á andstæðinginn þá getum við skorað.“ En hvað stóð upp úr fyrir markmanninn í þessum 1-0 sigri gegn Wales. „Að halda hreinu og vinna fyrsta leikinn í Þjóðadeildinni.“ Næsti leikur Íslands er gegn Þýskalandi og Telma var spennt fyrir því verkefni og sagði að liðið myndi fara í þann leik til að vinna. „Við eigum eftir að fara yfir leikinn gegn Þýskalandi en við munum fara í þann leik eins og alla aðra og taka íslensku geðveikina á þetta og fara alla leið,“ sagði Telma að lokum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira
„Nei það er ekkert betra, “ sagði Telma Ívarsdóttir aðspurð hvort það væri eitthvað betra en að ná í 1-0 sigur á Laugadalsvelli. Þrátt fyrir að Wales hafi haldið betur í boltann þá fannst Telmu varnarleikurinn góður og gestirnir ógnuðu lítið markinu. „Við héldum ekki nógu mikið í boltann en þegar þær voru með boltann þá gerðu þær ekki neitt og þær opnuðu okkur aldrei og mér fannst við spila varnarleik upp á tíu.“ Í hálfleik sagði Telma að liðið vildi halda betur í boltann í síðari hálfleik og vanda sig meira þegar að boltinn væri innan liðs. „Við vorum að reyna að skerpa á því að halda betur í boltann og vera rólegri með boltann. Við vildum líka gera betur þegar við vorum með boltann og nýta þær stöður betur. En þær máttu alveg vera með boltann og þær gerðu ekkert þegar þær voru með boltann sem var fínt.“ „Við áttum fullt af föstum leikatriðum sem við erum sterkar í eins og við sýndum í kvöld. Við fengum dauðafæri í seinni hálfleik og við sýndum að þegar að við sækjum hratt á andstæðinginn þá getum við skorað.“ En hvað stóð upp úr fyrir markmanninn í þessum 1-0 sigri gegn Wales. „Að halda hreinu og vinna fyrsta leikinn í Þjóðadeildinni.“ Næsti leikur Íslands er gegn Þýskalandi og Telma var spennt fyrir því verkefni og sagði að liðið myndi fara í þann leik til að vinna. „Við eigum eftir að fara yfir leikinn gegn Þýskalandi en við munum fara í þann leik eins og alla aðra og taka íslensku geðveikina á þetta og fara alla leið,“ sagði Telma að lokum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Í beinni: England - Holland | Enskir Evrópumeistarar þurfa sigur Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Sjá meira